Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 13:01 Tiger Woods og Rory McIlroy eru hér á góðri stundu og í góðum hópi með þeim Jack Nicklaus og Gary Player. Getty/Tom Pennington Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. Tiger Woods spilaði heilan hring á Augusta National golfvellinum á þriðjudaginn sem ýtti undir væntingarnar um að hann verði með á mótinu. Tiger hefur ekki keppt á alvöru golfmóti síðan að hann slasaðist illa á fæti í bílslysi í Kaliforníu 23. febrúar 2021. Það eru liðin 500 dagar síðan að Tiger var með á móti á bandarísku PGA-mótaröðinni en hann keppti á góðgerðamóti með syni sínum Charlie í lok síðasta árs. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fagnaði fréttum af því að Woods yrði með þegar keppnin hefst á Mastersmótinu í næstu viku. „Það yrði stórkostlegt fyrir golfíþróttina, fyrir Mastersmótið og fyrir alla ef Tiger væri með,“ sagði Rory McIlroy en hann var staddur í San Antonio í Texas fylki þar sem hann keppir á Valero Texas Open í þessari viku. „Það myndi bæta svo miklu við mótið. Allt sem Tiger Woods gerir í golfi vekur athygli og stækkar viðburðinn. Það væri æðislegt að hafa hann með okkur,“ sagði Rory. Tiger Woods spilaði hringinn á Augusta National golfvellinum í vikunni með syni sínum Charlie sem er þegar orðinn öflugur kylfingur. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og sá síðasti kom einmitt á Mastersmótinu árið 2019. Þá hafði hann ekki unnið risamót síðan 2008. „Hann var þarna á þriðjudaginn og augljóslega var hann að skoða hvað hann getur gert. Það er samt auðvitað bara hann sjálfur og enginn annar sem veit það hvort hann geti klárað svona mót og verið samkeppnishæfur,“ sagði Rory. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods spilaði heilan hring á Augusta National golfvellinum á þriðjudaginn sem ýtti undir væntingarnar um að hann verði með á mótinu. Tiger hefur ekki keppt á alvöru golfmóti síðan að hann slasaðist illa á fæti í bílslysi í Kaliforníu 23. febrúar 2021. Það eru liðin 500 dagar síðan að Tiger var með á móti á bandarísku PGA-mótaröðinni en hann keppti á góðgerðamóti með syni sínum Charlie í lok síðasta árs. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fagnaði fréttum af því að Woods yrði með þegar keppnin hefst á Mastersmótinu í næstu viku. „Það yrði stórkostlegt fyrir golfíþróttina, fyrir Mastersmótið og fyrir alla ef Tiger væri með,“ sagði Rory McIlroy en hann var staddur í San Antonio í Texas fylki þar sem hann keppir á Valero Texas Open í þessari viku. „Það myndi bæta svo miklu við mótið. Allt sem Tiger Woods gerir í golfi vekur athygli og stækkar viðburðinn. Það væri æðislegt að hafa hann með okkur,“ sagði Rory. Tiger Woods spilaði hringinn á Augusta National golfvellinum í vikunni með syni sínum Charlie sem er þegar orðinn öflugur kylfingur. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og sá síðasti kom einmitt á Mastersmótinu árið 2019. Þá hafði hann ekki unnið risamót síðan 2008. „Hann var þarna á þriðjudaginn og augljóslega var hann að skoða hvað hann getur gert. Það er samt auðvitað bara hann sjálfur og enginn annar sem veit það hvort hann geti klárað svona mót og verið samkeppnishæfur,“ sagði Rory.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira