Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 15:01 Dusan Brkovic í leik á móti FH í fyrra en hann fékk rautt spjald í báðum leikjunum við Hafnarfjarðarliðið. Vísir/Hulda Margrét Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. Það er eins gott að vera með stöðu leikbanna á hreinu. KSÍ aðstoðar við það með nýrri samantekt á vef sínum. Í samantekt sambandsins kemur fram hvaða leikmenn byrja nýtt tímabil í leikbanni. „Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá fyrra ári og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listarnir gefa ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambands Íslands. Serbinn Dusan Brkovic byrjar tímabilið í þriggja leikja banni þar sem að hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu í lokaumferðinni í fyrra. Brkovic fékk rautt spjald í leik á móti FH í 22. umferð en einnig í fyrr leiknum á móti FH sem og í leik á móti Stjörnunni í 17. umferð. Brkovic missir því af leikjum á móti Leikni, ÍBV og Keflavík en ætti að spila fyrsta leik sinn á útivelli á móti KR í fjórðu umferðinni. Það er spurning hvort að Brkovic leggi í það að spila við FH í fimmtu umferðinni enda búinn að fá rautt spjald í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Hafnarfjarðarliðinu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Víkingurinn Þórður Ingason eiga einnig eftir að taka út tvo leiki af banni sínu frá því að þeir fengu báðir rautt spjald í leik KR og Víkings í 21. umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni. Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram Besta deild karla KA Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira
Það er eins gott að vera með stöðu leikbanna á hreinu. KSÍ aðstoðar við það með nýrri samantekt á vef sínum. Í samantekt sambandsins kemur fram hvaða leikmenn byrja nýtt tímabil í leikbanni. „Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá fyrra ári og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listarnir gefa ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambands Íslands. Serbinn Dusan Brkovic byrjar tímabilið í þriggja leikja banni þar sem að hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu í lokaumferðinni í fyrra. Brkovic fékk rautt spjald í leik á móti FH í 22. umferð en einnig í fyrr leiknum á móti FH sem og í leik á móti Stjörnunni í 17. umferð. Brkovic missir því af leikjum á móti Leikni, ÍBV og Keflavík en ætti að spila fyrsta leik sinn á útivelli á móti KR í fjórðu umferðinni. Það er spurning hvort að Brkovic leggi í það að spila við FH í fimmtu umferðinni enda búinn að fá rautt spjald í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Hafnarfjarðarliðinu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Víkingurinn Þórður Ingason eiga einnig eftir að taka út tvo leiki af banni sínu frá því að þeir fengu báðir rautt spjald í leik KR og Víkings í 21. umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni. Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram
Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram
Besta deild karla KA Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira