Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Dagur Lárusson skrifar 1. apríl 2022 22:30 Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, horfði upp á sína menn tapa enn einum leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. ,,Ég er sem betur fer búinn að ná að róa mig aðeins niður svo ég sé ekki að fara að láta þig fá mín fyrstu viðbrögð eftir þennan leik, þau eru ekki hæf í sjónvarpi,” byrjaði Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, að segja eftir leik.,,Ég er mjög ánægður með liðið mitt, við skulum hafa það á hreinu. Við byrjuðum frábærlega í sókn og varnarleikurinn heilt yfir ágætur yfir allan leikinn. En þetta var enn einn leikurinn þar sem við fengum brottvísun á andstæðinginn en við fengum ekki boltann aftur. En svona er þetta, við erum orðnir vanir þessu því þetta er búið að vera svona í allan vetur,” hélt Alexander áfram og var þá að tala um dómgæsluna. ,,En mér fannst Arnór frábær í markinu hjá Stjörnunni og hann var að verja skotin sem við erum vanir að fá fullt af mörkum úr. Þeir gáfu okkur langt skotin, við tókum þau en hann varði þau og það er ekkert meira um það að segja.” Sebastian var ósáttur með smáatriðin í spilamennsku síns liðs gegn Gróttu í síðasta leik en hann vildi meina að þau hafi verið flest öll í lagi í kvöld. ,,Varðandi smáatriðin þá erum við alltaf að taka skref í rétta átt. En mér fannst oft þegar þeir voru að lenda í vandræðum í sókninni þá komu þeir með sendingar í hornið sem við vorum ekki nógu vakandi að standa í sendingar leiðinni,” endaði Sebastian að segja eftir leik. HK Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
,,Ég er sem betur fer búinn að ná að róa mig aðeins niður svo ég sé ekki að fara að láta þig fá mín fyrstu viðbrögð eftir þennan leik, þau eru ekki hæf í sjónvarpi,” byrjaði Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, að segja eftir leik.,,Ég er mjög ánægður með liðið mitt, við skulum hafa það á hreinu. Við byrjuðum frábærlega í sókn og varnarleikurinn heilt yfir ágætur yfir allan leikinn. En þetta var enn einn leikurinn þar sem við fengum brottvísun á andstæðinginn en við fengum ekki boltann aftur. En svona er þetta, við erum orðnir vanir þessu því þetta er búið að vera svona í allan vetur,” hélt Alexander áfram og var þá að tala um dómgæsluna. ,,En mér fannst Arnór frábær í markinu hjá Stjörnunni og hann var að verja skotin sem við erum vanir að fá fullt af mörkum úr. Þeir gáfu okkur langt skotin, við tókum þau en hann varði þau og það er ekkert meira um það að segja.” Sebastian var ósáttur með smáatriðin í spilamennsku síns liðs gegn Gróttu í síðasta leik en hann vildi meina að þau hafi verið flest öll í lagi í kvöld. ,,Varðandi smáatriðin þá erum við alltaf að taka skref í rétta átt. En mér fannst oft þegar þeir voru að lenda í vandræðum í sókninni þá komu þeir með sendingar í hornið sem við vorum ekki nógu vakandi að standa í sendingar leiðinni,” endaði Sebastian að segja eftir leik.
HK Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni