Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 14:01 Anna Davis með bikarinn sem hún fékk fyrir sigur á áhugamóti kvenna á Augusta National golfvellinum. AP/Matt Slocum Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. Anna Davis var nær óþekkt og að keppa á sínu fyrsta móti á Augusta National vellinum en hún náði heldur betur að skapa sér nafn með frábærri spilamennsku. Hún fékk meira segja hrós frá sjálfum Tiger Woods eftir sigur sinn. Congratulations, Anna Davis! The 2022 @anwagolf champion gets her Butler Cabin moment. pic.twitter.com/e1b9IzyWmX— Golf Digest (@GolfDigest) April 2, 2022 Davis lagði grunninn að sigri sínum með því að ná tveimur fuglum í kringum hið fræga Amen horn en hún lék síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. Davis græddi á því að Latanna Stone klúðraði góðri stöðu sinni á síðustu tveimur holunum. Davis endaði á því að vera sú eina sem kláraði mótið á undir parinu. Davis er örvhent og er frá bæ rétt austur af San Diego í Kaliforníu-fylki. Hún lét stóra sviðið ekki slá sig út af laginu. Hey Siri, add "2022 Augusta National Women's Amateur champion" to Anna Davis' accolades. #ANWAgolf pic.twitter.com/Llt0kWhgdq— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 „Ég held að ég hafi aldrei spilað fyrir svo margt fólk áður. Ég var samt ekki stressuð. Ég vissi að ég var lítilmagninn. Það var því ekki eins mikil pressa á mér að standa mig sérstaklega vel. Ég var bara að hugsa um að hafa gaman,“ sagði Anna Davis. Davis er enn bara á öðru ári í gagnfræðaskóla og er ekki búin að fá ökuskírteinið sitt. Hún má meira segja ekki tala við fulltrúa háskólanna fyrr en í júní en það má búast við að margir þeirra vilji reyna að sannfæra hana um að koma í sinn skóla. A few words from our 2022 #ANWAgolf champion Anna Davis pic.twitter.com/bZjSEuiqcv— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 Golf Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Anna Davis var nær óþekkt og að keppa á sínu fyrsta móti á Augusta National vellinum en hún náði heldur betur að skapa sér nafn með frábærri spilamennsku. Hún fékk meira segja hrós frá sjálfum Tiger Woods eftir sigur sinn. Congratulations, Anna Davis! The 2022 @anwagolf champion gets her Butler Cabin moment. pic.twitter.com/e1b9IzyWmX— Golf Digest (@GolfDigest) April 2, 2022 Davis lagði grunninn að sigri sínum með því að ná tveimur fuglum í kringum hið fræga Amen horn en hún lék síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. Davis græddi á því að Latanna Stone klúðraði góðri stöðu sinni á síðustu tveimur holunum. Davis endaði á því að vera sú eina sem kláraði mótið á undir parinu. Davis er örvhent og er frá bæ rétt austur af San Diego í Kaliforníu-fylki. Hún lét stóra sviðið ekki slá sig út af laginu. Hey Siri, add "2022 Augusta National Women's Amateur champion" to Anna Davis' accolades. #ANWAgolf pic.twitter.com/Llt0kWhgdq— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 „Ég held að ég hafi aldrei spilað fyrir svo margt fólk áður. Ég var samt ekki stressuð. Ég vissi að ég var lítilmagninn. Það var því ekki eins mikil pressa á mér að standa mig sérstaklega vel. Ég var bara að hugsa um að hafa gaman,“ sagði Anna Davis. Davis er enn bara á öðru ári í gagnfræðaskóla og er ekki búin að fá ökuskírteinið sitt. Hún má meira segja ekki tala við fulltrúa háskólanna fyrr en í júní en það má búast við að margir þeirra vilji reyna að sannfæra hana um að koma í sinn skóla. A few words from our 2022 #ANWAgolf champion Anna Davis pic.twitter.com/bZjSEuiqcv— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022
Golf Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira