Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 09:01 Hljómsveitin the Boob Sweat Gang er skipuð af sex hliðarsjálfum. Þær sendu frá sér lagið Alpha Mom fyrr í dag. Instagram @theboobsweatgang Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00