Rekst á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku Steinar Fjeldsted skrifar 20. apríl 2022 14:51 Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool? Stelpustrákur er um að rekast á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku, að eiga sér ekki uppáhalds lið í ensku deildinni, að vita ekki muninn á pool og snóker, að velja sojaborgara fram yfir hinn, að vera ekki handlaginn, að vilja frekar horfa á Star Trek heldur en fótbolta. Lagið samdi Sveinn með bróður sínum Kristmundi þegar þeir voru í hljómsveitinni Girlieboys með Daníel vini þeirra. Kristmundur samdi lagið og Sveinn textann. Þegar bandið hætti fór lagið ofan í skúffu en nýlega dustaði Sveinn rykið af því og setti í nýjan búning. Lagið er fyrsta smáskífan af plötu sem Sveinn er að taka upp í hljóðverinu Aldingarðurinn en Magnús Leifur Sveinsson stýrir upptökum og leikur með Sveini á ýmis hljóðfæri. Fylgstu mð Sveini á:Sveinngudmundsson.com /Facebook/ Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið
Stelpustrákur er um að rekast á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku, að eiga sér ekki uppáhalds lið í ensku deildinni, að vita ekki muninn á pool og snóker, að velja sojaborgara fram yfir hinn, að vera ekki handlaginn, að vilja frekar horfa á Star Trek heldur en fótbolta. Lagið samdi Sveinn með bróður sínum Kristmundi þegar þeir voru í hljómsveitinni Girlieboys með Daníel vini þeirra. Kristmundur samdi lagið og Sveinn textann. Þegar bandið hætti fór lagið ofan í skúffu en nýlega dustaði Sveinn rykið af því og setti í nýjan búning. Lagið er fyrsta smáskífan af plötu sem Sveinn er að taka upp í hljóðverinu Aldingarðurinn en Magnús Leifur Sveinsson stýrir upptökum og leikur með Sveini á ýmis hljóðfæri. Fylgstu mð Sveini á:Sveinngudmundsson.com /Facebook/ Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið