Kanada fer af stað með eigin Eurovision keppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2022 09:57 Thomas Raggi, Damiano David, Victoria De Angelis og Ethan Torchio í hljómsveitinni Måneskin frá Ítalíu stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision á síðasta ári. Getty/Dean Mouhtaropoulos Í gær var tilkynnt að Kanada fylgir í fótspor Bandaríkjanna og byrjar með eigin Eurovision keppni. Keppendur frá öllum hlutum Kanada munu keppa með frumsömdum lögum í beinni útsendingu í þáttunum Eurovision Canada. Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988. Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988.
Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira