Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2022 12:01 Dustin Johnson og Paulina Gretzky fagna sigri Bandaríkjanna í Ryder bikarnum í fyrra. getty/Warren Little Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi. Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi.
Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira