Covid-19 smit í portúgalska Eurovision hópnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2022 13:21 MARO á fyrstu æfingu sinni á stóra sviðinu í Tórínó. EBU Meðlimur í portúgalska Eurovision hópnum greindist með Covid-19 í skimun í PalaOlimpico tónleikahöllinni í Torino. Ekki kemur fram í tilkynningunni hvort einstaklingurinn sem greindist er hluti atriðinu á sviðinu eða hvort þetta er einhver í fylgdarhópnum. Portúgal keppir á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision þann 10. maí, líkt og Ísland. Samkvæmt tilkynningu frá skipuleggjendum Eurovision er einstaklingurinn ekki með nein einkenni. Reglum samkvæmt er einstaklingurinn kominn á hótelherbergi sitt í sjö daga einangrun. Þurfti viðkomandi líka að fara í PCR próf. Ekki liggur fyrir hvort smitaði einstaklingurinn verður laus úr einangrun þegar Portúgal keppir á þriðjudag. Söngkonan MARO flytur lag Portúgal í keppninni í ár og er með nokkrar bakraddir á sviðinu. Reglurnar í keppninni eru þannig að allir aðrir meðlimir portúgalska hópsins í keppninni þurfa nú að bera grímur bæði innan og utan Eurovision hallarinnar. Portúgal mun ekki hætta við æfingu sína á sviðinu sem á að fara fram síðar í dag. Hér fyrir neðan má sjá framlag Portúgals til Eurovision ár, MARO með lagið Saudade Saudade. Íslensku keppendurnir fengu ekki að keppa á stóra sviðinu í Eurovision í Rotterdam á síðasta ári vegna Covid smita innan hópsins. Þess í stað var upptaka frá æfingu Daða og Gagnamagnsins spiluð á lokakvöldinu. Það kom þó ekki að sök og endaði Ísland í fjórða sæti í lokakeppni Eurovision. Tónlist Eurovision Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Tengdar fréttir Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 „Stöndum öll saman þegar það kemur að stóru stundinni“ Íslenski Eurovision hópurinn flaug út til Tórínó um helgina. Systkinin Sigríður, Eyþór, Elísabet og Elín Eyþórsbörn tóku fyrstu æfinguna á sviðinu í gær. 2. maí 2022 13:31 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ekki kemur fram í tilkynningunni hvort einstaklingurinn sem greindist er hluti atriðinu á sviðinu eða hvort þetta er einhver í fylgdarhópnum. Portúgal keppir á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision þann 10. maí, líkt og Ísland. Samkvæmt tilkynningu frá skipuleggjendum Eurovision er einstaklingurinn ekki með nein einkenni. Reglum samkvæmt er einstaklingurinn kominn á hótelherbergi sitt í sjö daga einangrun. Þurfti viðkomandi líka að fara í PCR próf. Ekki liggur fyrir hvort smitaði einstaklingurinn verður laus úr einangrun þegar Portúgal keppir á þriðjudag. Söngkonan MARO flytur lag Portúgal í keppninni í ár og er með nokkrar bakraddir á sviðinu. Reglurnar í keppninni eru þannig að allir aðrir meðlimir portúgalska hópsins í keppninni þurfa nú að bera grímur bæði innan og utan Eurovision hallarinnar. Portúgal mun ekki hætta við æfingu sína á sviðinu sem á að fara fram síðar í dag. Hér fyrir neðan má sjá framlag Portúgals til Eurovision ár, MARO með lagið Saudade Saudade. Íslensku keppendurnir fengu ekki að keppa á stóra sviðinu í Eurovision í Rotterdam á síðasta ári vegna Covid smita innan hópsins. Þess í stað var upptaka frá æfingu Daða og Gagnamagnsins spiluð á lokakvöldinu. Það kom þó ekki að sök og endaði Ísland í fjórða sæti í lokakeppni Eurovision.
Tónlist Eurovision Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Tengdar fréttir Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 „Stöndum öll saman þegar það kemur að stóru stundinni“ Íslenski Eurovision hópurinn flaug út til Tórínó um helgina. Systkinin Sigríður, Eyþór, Elísabet og Elín Eyþórsbörn tóku fyrstu æfinguna á sviðinu í gær. 2. maí 2022 13:31 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40
„Stöndum öll saman þegar það kemur að stóru stundinni“ Íslenski Eurovision hópurinn flaug út til Tórínó um helgina. Systkinin Sigríður, Eyþór, Elísabet og Elín Eyþórsbörn tóku fyrstu æfinguna á sviðinu í gær. 2. maí 2022 13:31