Rólur og húsgögn á Austurhöfn Helgi Ómarsson skrifar 6. maí 2022 09:51 Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. „Hluti-af-heild“ er af sýningunum þar í bæ eftir Rögnu Ragnarsdóttur. Á sýningunni „Hluti-af-heild“ mætast fagurfræði og notagildi í nýjum og eldri verkum Rögnu en á sýningunni sýndi hún húsgögn, heimilisvörur og skúlptúra. Anna Þórunn vöruhönnuður lét sig ekki vanta á hátíðina en hún mætti með látum og sýndi róluna Freedom á Austurhöfninni. Rólan er án efa með þeim fallegri sem fyrir finnast en hugmyndin af rólunni var einmitt tíska, glamúr, fortíðarþrá og frelsi hugans til óendanlegar sköpunar. Glæsilegt rýmiHelgi Omars Anna Þórunn hönnuður með verki sínuHelgi Omars Hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir meðal gestaHelgi Omars Rut Kára lét sig ekki vanta á Studio AusturhöfnHelgi Omars Glæsilegar Studio AusturhöfnHelgi Omars Hönnuðirnir sem sýndu á Studio Austurhöfn, Anna Þórunn og Ragna RagnarsHelgi Omars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
„Hluti-af-heild“ er af sýningunum þar í bæ eftir Rögnu Ragnarsdóttur. Á sýningunni „Hluti-af-heild“ mætast fagurfræði og notagildi í nýjum og eldri verkum Rögnu en á sýningunni sýndi hún húsgögn, heimilisvörur og skúlptúra. Anna Þórunn vöruhönnuður lét sig ekki vanta á hátíðina en hún mætti með látum og sýndi róluna Freedom á Austurhöfninni. Rólan er án efa með þeim fallegri sem fyrir finnast en hugmyndin af rólunni var einmitt tíska, glamúr, fortíðarþrá og frelsi hugans til óendanlegar sköpunar. Glæsilegt rýmiHelgi Omars Anna Þórunn hönnuður með verki sínuHelgi Omars Hönnuðurinn Ragna Ragnarsdóttir meðal gestaHelgi Omars Rut Kára lét sig ekki vanta á Studio AusturhöfnHelgi Omars Glæsilegar Studio AusturhöfnHelgi Omars Hönnuðirnir sem sýndu á Studio Austurhöfn, Anna Þórunn og Ragna RagnarsHelgi Omars HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Menning Tengdar fréttir Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram 5. maí 2022 19:23 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31