FH-ingar staðfesta komu Petry Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2022 11:52 Lasse Petry er mættur í Krikann. FH Danski miðjumaðurinn Lasse Petry er snúinn aftur í íslenska boltann og mun spila með FH-ingum í sumar. FH-ingar hafa þar með bætt við sig tveimur miðjumönnum í vikunni því áður kynnti félagið Keflvíkinginn Davíð Snæ Jóhannsson til leiks. Miðjumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafði áður stigið til hliðar eftir 1. umferð að ósk FH-inga, á meðan að niðurstöðu er beðið vegna kæru fyrir meint kynferðisbrot. Davíð er kominn með leikheimild hjá FH en Petry þarf að bíða aðeins lengur og verður ekki með FH-ingum í stórleiknum gegn Val í Bestu deildinni í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Petry þekkir vel til í íslensku deildinni eftir að hafa spilað hér á landi með Val á árunum 2019-2020. Hann varð Íslandsmeistari með liðinu seinna árið. Lasse Petry varð Íslandsmeistari með Val.vísir/bára Petry, sem er 29 ára gamall, hefur verið á mála hjá Köge í dönsku 1. deildinni eftir að hann yfirgaf Val. Besta deild karla FH Tengdar fréttir Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. 5. maí 2022 19:02 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV Sjá meira
FH-ingar hafa þar með bætt við sig tveimur miðjumönnum í vikunni því áður kynnti félagið Keflvíkinginn Davíð Snæ Jóhannsson til leiks. Miðjumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafði áður stigið til hliðar eftir 1. umferð að ósk FH-inga, á meðan að niðurstöðu er beðið vegna kæru fyrir meint kynferðisbrot. Davíð er kominn með leikheimild hjá FH en Petry þarf að bíða aðeins lengur og verður ekki með FH-ingum í stórleiknum gegn Val í Bestu deildinni í kvöld. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Petry þekkir vel til í íslensku deildinni eftir að hafa spilað hér á landi með Val á árunum 2019-2020. Hann varð Íslandsmeistari með liðinu seinna árið. Lasse Petry varð Íslandsmeistari með Val.vísir/bára Petry, sem er 29 ára gamall, hefur verið á mála hjá Köge í dönsku 1. deildinni eftir að hann yfirgaf Val.
Besta deild karla FH Tengdar fréttir Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. 5. maí 2022 19:02 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV Sjá meira
Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. 5. maí 2022 19:02