Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2022 14:30 Valsmennirnir Þorgils Jón Svölu Baldursson og Björgvin Páll Gústavsson þakka áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Selfossi í gær. vísir/hulda margrét Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017. Valur vann þriðja leikinn gegn Selfossi í gær með níu marka mun, 36-27. Selfyssingar voru með frumkvæðið framan af en Valsmenn skoruðu sjö af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forskot að honum loknum, 19-12. Valur vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda með ellefu marka mun, 36-25, og og sex mörkum munaði á liðunum í öðrum leiknum á Selfossi, 29-35. Valsmenn unnu því leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Það er næstmesti munur sem hefur verið á liðum í einvígi í úrslitakeppni sem endar 3-0. Metið er í eigu Vals en 2017 vann liðið Fram, 3-0, í undanúrslitunum. Frammarar komu gríðarlega á óvart með því að slá Íslandsmeistara Hauka út í átta liða úrslitunum, 2-1, en í undanúrslitunum var ekkert eftir á tankinum hjá Safamýrarpiltum. Valur vann leikina þrjá með samtals þrjátíu marka mun. Valsmenn fóru svo alla leið og urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á FH-ingum í oddaleik í úrslitum. Þriðji mesti munurinn á liðum í 3-0 einvígi voru sautján mörk þegar Haukar unnu Val með samtals sautján mörkum í undanúrslitunum 2015. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni það tímabil. Einvígi sem hafa endað 3-0 í úrslitakeppni 2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Valur vann þriðja leikinn gegn Selfossi í gær með níu marka mun, 36-27. Selfyssingar voru með frumkvæðið framan af en Valsmenn skoruðu sjö af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forskot að honum loknum, 19-12. Valur vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda með ellefu marka mun, 36-25, og og sex mörkum munaði á liðunum í öðrum leiknum á Selfossi, 29-35. Valsmenn unnu því leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Það er næstmesti munur sem hefur verið á liðum í einvígi í úrslitakeppni sem endar 3-0. Metið er í eigu Vals en 2017 vann liðið Fram, 3-0, í undanúrslitunum. Frammarar komu gríðarlega á óvart með því að slá Íslandsmeistara Hauka út í átta liða úrslitunum, 2-1, en í undanúrslitunum var ekkert eftir á tankinum hjá Safamýrarpiltum. Valur vann leikina þrjá með samtals þrjátíu marka mun. Valsmenn fóru svo alla leið og urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á FH-ingum í oddaleik í úrslitum. Þriðji mesti munurinn á liðum í 3-0 einvígi voru sautján mörk þegar Haukar unnu Val með samtals sautján mörkum í undanúrslitunum 2015. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni það tímabil. Einvígi sem hafa endað 3-0 í úrslitakeppni 2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur
2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16
Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06