Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2022 14:30 Valsmennirnir Þorgils Jón Svölu Baldursson og Björgvin Páll Gústavsson þakka áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Selfossi í gær. vísir/hulda margrét Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017. Valur vann þriðja leikinn gegn Selfossi í gær með níu marka mun, 36-27. Selfyssingar voru með frumkvæðið framan af en Valsmenn skoruðu sjö af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forskot að honum loknum, 19-12. Valur vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda með ellefu marka mun, 36-25, og og sex mörkum munaði á liðunum í öðrum leiknum á Selfossi, 29-35. Valsmenn unnu því leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Það er næstmesti munur sem hefur verið á liðum í einvígi í úrslitakeppni sem endar 3-0. Metið er í eigu Vals en 2017 vann liðið Fram, 3-0, í undanúrslitunum. Frammarar komu gríðarlega á óvart með því að slá Íslandsmeistara Hauka út í átta liða úrslitunum, 2-1, en í undanúrslitunum var ekkert eftir á tankinum hjá Safamýrarpiltum. Valur vann leikina þrjá með samtals þrjátíu marka mun. Valsmenn fóru svo alla leið og urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á FH-ingum í oddaleik í úrslitum. Þriðji mesti munurinn á liðum í 3-0 einvígi voru sautján mörk þegar Haukar unnu Val með samtals sautján mörkum í undanúrslitunum 2015. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni það tímabil. Einvígi sem hafa endað 3-0 í úrslitakeppni 2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Valur vann þriðja leikinn gegn Selfossi í gær með níu marka mun, 36-27. Selfyssingar voru með frumkvæðið framan af en Valsmenn skoruðu sjö af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forskot að honum loknum, 19-12. Valur vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda með ellefu marka mun, 36-25, og og sex mörkum munaði á liðunum í öðrum leiknum á Selfossi, 29-35. Valsmenn unnu því leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Það er næstmesti munur sem hefur verið á liðum í einvígi í úrslitakeppni sem endar 3-0. Metið er í eigu Vals en 2017 vann liðið Fram, 3-0, í undanúrslitunum. Frammarar komu gríðarlega á óvart með því að slá Íslandsmeistara Hauka út í átta liða úrslitunum, 2-1, en í undanúrslitunum var ekkert eftir á tankinum hjá Safamýrarpiltum. Valur vann leikina þrjá með samtals þrjátíu marka mun. Valsmenn fóru svo alla leið og urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á FH-ingum í oddaleik í úrslitum. Þriðji mesti munurinn á liðum í 3-0 einvígi voru sautján mörk þegar Haukar unnu Val með samtals sautján mörkum í undanúrslitunum 2015. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni það tímabil. Einvígi sem hafa endað 3-0 í úrslitakeppni 2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur
2017: Valur-Fram 30 marka munur 2022: Valur-Selfoss 26 marka munur 2015: Haukar-Valur 17 marka munur 2012: HK-Haukar 14 marka munur 2004: Haukar-Valur 13 marka munur 2005: Haukar-ÍBV 9 marka munur 2015: Haukar-Afturelding 9 marka munur 2012: HK-FH 8 marka munur 2018: ÍBV-Haukar 7 marka munur 2019: Selfoss-Valur 5 marka munur
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. 8. maí 2022 22:16
Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. 8. maí 2022 22:06