Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 11:31 Ómar Ingi Magnusson sést hér í leik með liði SC Magdeburg. Getty/Martin Rose Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103) Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira