Forseti GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 19:30 Hulda (fyrir miðju). GSÍ Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands. „Erum að halda áfram að byggja upp og breiða út boðskapinn um golf á Íslandi. Þurfum að skipta þessu upp þar sem þið hafið mögulega heyrt umræðuna varðandi höfuðborgina og landsbyggðina,“ sagði Hulda og hélt áfram. „Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Við ætlum að taka mótaröð bara til að fara út í landshlutana og styðja við þar. Skilja eftir þekkingu og hjálpa þeim þá að byggja upp sportið, það er skýrt markmið hjá okkur. Svo bara halda áfram að styðja við það sem vel er gert, byggja undir landsliðin okkar enn frekar og afreksstarf.“ „Þetta er svo blómlegt í ár og sérlega spennandi með EM, HM, aldrei fleiri kylfingar á mótaröðum og svo framvegis. Þetta er allt sem við erum að styðja við.“ Helstu breytingar sumarsins „Við byrjuðum í fyrra að fyrrum Íslandsmeistarar í holukeppni fengju að vera með að uppskyldum forgjafarskilyrðum en það er ótrúlega gaman fyrir þá að fá að vera með. Ef þeir eru dottnir út úr forgjafaflokknum að spila sig inn aftur. Það var nýjungin sem Ólafur Loftsson, afreksstjóri, fór yfir á fundinum.“ „Líka nýtt að við erum að keyra heilsárs starfsemi hvað mótahald varðar. Vorum með landsmót í golfhermum. Þetta var keyrt í samstarfi við GKG sem fór fyrir framkvæmdinni. Það er spennandi að sjá golfíþróttina verða að heilsárssporti með allri þessari flottu inniaðstöðu sem er við að byggja upp.“ Lýðheilsumarkmið GSÍ „Þurfum að kynna betur lýðheilsu rannsóknir sem hreinlega eru til. Við erum að lengja líf fólks, helmingur hreyfingarinnar er 50 ára eða eldri. Sveitafélög þurfa að kynna sér kosti golfíþróttarinnar. Þetta eru samtöl sem við viljum auka og breiða boðskapinn út um hversu öflug þessi almenningsíþrótt er,“ sagði Hulda að endingu. Klippa: Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Golf Sportpakkinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
„Erum að halda áfram að byggja upp og breiða út boðskapinn um golf á Íslandi. Þurfum að skipta þessu upp þar sem þið hafið mögulega heyrt umræðuna varðandi höfuðborgina og landsbyggðina,“ sagði Hulda og hélt áfram. „Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Við ætlum að taka mótaröð bara til að fara út í landshlutana og styðja við þar. Skilja eftir þekkingu og hjálpa þeim þá að byggja upp sportið, það er skýrt markmið hjá okkur. Svo bara halda áfram að styðja við það sem vel er gert, byggja undir landsliðin okkar enn frekar og afreksstarf.“ „Þetta er svo blómlegt í ár og sérlega spennandi með EM, HM, aldrei fleiri kylfingar á mótaröðum og svo framvegis. Þetta er allt sem við erum að styðja við.“ Helstu breytingar sumarsins „Við byrjuðum í fyrra að fyrrum Íslandsmeistarar í holukeppni fengju að vera með að uppskyldum forgjafarskilyrðum en það er ótrúlega gaman fyrir þá að fá að vera með. Ef þeir eru dottnir út úr forgjafaflokknum að spila sig inn aftur. Það var nýjungin sem Ólafur Loftsson, afreksstjóri, fór yfir á fundinum.“ „Líka nýtt að við erum að keyra heilsárs starfsemi hvað mótahald varðar. Vorum með landsmót í golfhermum. Þetta var keyrt í samstarfi við GKG sem fór fyrir framkvæmdinni. Það er spennandi að sjá golfíþróttina verða að heilsárssporti með allri þessari flottu inniaðstöðu sem er við að byggja upp.“ Lýðheilsumarkmið GSÍ „Þurfum að kynna betur lýðheilsu rannsóknir sem hreinlega eru til. Við erum að lengja líf fólks, helmingur hreyfingarinnar er 50 ára eða eldri. Sveitafélög þurfa að kynna sér kosti golfíþróttarinnar. Þetta eru samtöl sem við viljum auka og breiða boðskapinn út um hversu öflug þessi almenningsíþrótt er,“ sagði Hulda að endingu. Klippa: Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu.
Golf Sportpakkinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira