Heildarútlit á svefnherbergið með sérsniðnum höfðagafli Vogue fyrir heimilið 19. maí 2022 09:33 „Við erum með fjölda sýnishorna hér í versluninni en ef fólk vill eitthvað annað þá græjum við það,“ segir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið. Fallegur höfðagafl setur punktinn yfir i-ið í svefnherberginu. Hjá Vogue fyrir heimilið er hægt að fá sérsmíðaðan höfðagafl eftir máli og velja mismunandi form. Gaflinn er bólstraður með slitsterku áklæði og er hægt að velja milli fjölda ólíkra tegunda og lita. Halldór Snæland er hönnuðurinn á bak við höfðagaflana hjá Vogue fyrir heimilið. „Fólk býr við mismikið pláss í svefnherberginu og staðlaðar stærðir ganga ekki alltaf upp. Þar sem plássið er lítið eða veggljós staðsett fyrir ofan rúmið fer vel að hafa lágan og nettan gafl meðan hár og voldugur sómir sér vel í stóru rými. Við erum með fjölda sýnishorna hér í versluninni en ef fólk vill eitthvað annað þá græjum við það,“ segir Halldór. „Vinsældir höfðagafla hafa stóraukist undanfarin ár og fólk tekur þeim möguleika fagnandi að fá sérsniðið eftir eigin þörfum. Hjá okkur er einnig hægt að fá rúmbotninn í sama áklæði og gaflinn og fá þannig heildarútlit á rúmið og svefnherbergið. Ef fólk er einungis að kaupa höfðagaflinn en ekki rúmið þá höfum við framleitt lok, eða skúffur eftir máli utan um rúmið, í sama lit og nýi höfðagaflinn. Þeir kröfuhörðustu vilja einnig fá dýnuna klædda í sama áklæði og við höfum orðið við því. Þá er neðri helmingur dýnunnar í sama áklæði og rúmbotninn. Einnig er hægt að fá púða og ábreiður úr sama efni en mjög vinsælt er að leggja 70 sentimetra breiðar ábreiður á rúmið til fóta. Til að loka hringnum taka margir gardínur í svipuðum lit í herbergið. Möguleikarnir eru óþrjótandi og fólk vill fá fallegt heildarútlit á allt heimilið og að svefnherbergið sé hluti af þeirri heild. Þá þarf ekki að loka inn í svefnherbergi þegar það koma gestir,“ segir Halldór. Hér má sjá brot af úrvali höfðagafla í versluninni. Hús og heimili Svefn Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira
Halldór Snæland er hönnuðurinn á bak við höfðagaflana hjá Vogue fyrir heimilið. „Fólk býr við mismikið pláss í svefnherberginu og staðlaðar stærðir ganga ekki alltaf upp. Þar sem plássið er lítið eða veggljós staðsett fyrir ofan rúmið fer vel að hafa lágan og nettan gafl meðan hár og voldugur sómir sér vel í stóru rými. Við erum með fjölda sýnishorna hér í versluninni en ef fólk vill eitthvað annað þá græjum við það,“ segir Halldór. „Vinsældir höfðagafla hafa stóraukist undanfarin ár og fólk tekur þeim möguleika fagnandi að fá sérsniðið eftir eigin þörfum. Hjá okkur er einnig hægt að fá rúmbotninn í sama áklæði og gaflinn og fá þannig heildarútlit á rúmið og svefnherbergið. Ef fólk er einungis að kaupa höfðagaflinn en ekki rúmið þá höfum við framleitt lok, eða skúffur eftir máli utan um rúmið, í sama lit og nýi höfðagaflinn. Þeir kröfuhörðustu vilja einnig fá dýnuna klædda í sama áklæði og við höfum orðið við því. Þá er neðri helmingur dýnunnar í sama áklæði og rúmbotninn. Einnig er hægt að fá púða og ábreiður úr sama efni en mjög vinsælt er að leggja 70 sentimetra breiðar ábreiður á rúmið til fóta. Til að loka hringnum taka margir gardínur í svipuðum lit í herbergið. Möguleikarnir eru óþrjótandi og fólk vill fá fallegt heildarútlit á allt heimilið og að svefnherbergið sé hluti af þeirri heild. Þá þarf ekki að loka inn í svefnherbergi þegar það koma gestir,“ segir Halldór. Hér má sjá brot af úrvali höfðagafla í versluninni.
Hús og heimili Svefn Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira