Að þessu sinni eru það Hjálmar og GDRN en þau sendu fyrir skömmu frá sér glænýtt lag. Reykvíska experimental post-pönk hljómsveitin virgin orchestra voru að gefa út tvískiptan single. Og dúóið BSÍ hélt brjálaða tónleika á Sirkus.
Hægt er að hlusta á tónlistarmínútur HÉR. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.