Vísur Vatnsenda-Rósu í Flamenco kjól Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 30. maí 2022 14:31 Vísur Vatnsenda-Rósu eins og þú hefur eflaust aldrei séð þær áður. Ný útgáfa af Vísum Vatnsenda-Rósu er að vekja athygli. Reynir Hauksson, íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur í Madríd, tók upp myndband við lagið þekkta ásamt einum af fremstu Flamenco-gítarleikurum heims. „Innblásturinn kom af mínum samstarfi við Flamenco gítarleikarann Jeronimo Maya en hann er einn allra fremsti gítarleikari heims. Við höfum verið að spila saman þennan veturinn en ég hef verið búsettur í Madrid,“ segir Reynir í samtali við Lífið um innblásturinn að myndbandinu. „Það kom frekar náttúrulega fram hjá okkur að blanda saman þessum tveimur menningarheimum, ég verandi íslenskur og hann verandi úr Flamenco - Sígauna fjölskyldu hérna á Spáni. Vísur Vatnsenda-Rósu smullu vel að Flamenco stílnum, einnig er þetta ein af fallegri laglíum veraldar og merkilegt er að fólk hérna á Spáni sem heyrir lagið fær það strax á heilann.“ Þeir sem tóku upp myndbandið eru fjöllistamennirnir Levent Karatas og Victor Varas sem kalla sig Artemulti. „Við fundum fallegan stað hérna miðsvæðis sem heitir Espacio Ronda sem rekinn er af vinafólki Jeronimo. Salurinn hentaði fullkomlega uppá lýsingu og andrúmsloft. Kóregrafían við dansinn í myndbandinu er gerður af dansskóla Alicia Alonso og Flamenco dansarinn Daniel Caballero kemur fram í myndbandinu. Þau fengu þýðingu mína á ljóðinu og túlka þessar tregafullu ástir í dansinum, enda fáir dansar eins tilfinningaríkir og Flamencodans og því hentar það vel.“ Klippa: Vísur Vatnsenda-Rósu - Jeronimo Maya & Reynir del Norte Hópurinn er á leið til Íslands til að halda Flamenco sýningar 1.-4. júní og þar verður lagið spilað en miðasala er hafin á TIX. „Þar komum við Jeronimo Maya fram ásamt Flamenco dansaranum Daniel Caballero, söngvaranum Miguel Jimenez og slagverksleikararnum Einari Scheving.“ Tónlist Spánn Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Innblásturinn kom af mínum samstarfi við Flamenco gítarleikarann Jeronimo Maya en hann er einn allra fremsti gítarleikari heims. Við höfum verið að spila saman þennan veturinn en ég hef verið búsettur í Madrid,“ segir Reynir í samtali við Lífið um innblásturinn að myndbandinu. „Það kom frekar náttúrulega fram hjá okkur að blanda saman þessum tveimur menningarheimum, ég verandi íslenskur og hann verandi úr Flamenco - Sígauna fjölskyldu hérna á Spáni. Vísur Vatnsenda-Rósu smullu vel að Flamenco stílnum, einnig er þetta ein af fallegri laglíum veraldar og merkilegt er að fólk hérna á Spáni sem heyrir lagið fær það strax á heilann.“ Þeir sem tóku upp myndbandið eru fjöllistamennirnir Levent Karatas og Victor Varas sem kalla sig Artemulti. „Við fundum fallegan stað hérna miðsvæðis sem heitir Espacio Ronda sem rekinn er af vinafólki Jeronimo. Salurinn hentaði fullkomlega uppá lýsingu og andrúmsloft. Kóregrafían við dansinn í myndbandinu er gerður af dansskóla Alicia Alonso og Flamenco dansarinn Daniel Caballero kemur fram í myndbandinu. Þau fengu þýðingu mína á ljóðinu og túlka þessar tregafullu ástir í dansinum, enda fáir dansar eins tilfinningaríkir og Flamencodans og því hentar það vel.“ Klippa: Vísur Vatnsenda-Rósu - Jeronimo Maya & Reynir del Norte Hópurinn er á leið til Íslands til að halda Flamenco sýningar 1.-4. júní og þar verður lagið spilað en miðasala er hafin á TIX. „Þar komum við Jeronimo Maya fram ásamt Flamenco dansaranum Daniel Caballero, söngvaranum Miguel Jimenez og slagverksleikararnum Einari Scheving.“
Tónlist Spánn Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög