Snípur og sjálfsfróun á Kjarvalsstöðum Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 9. júní 2022 19:57 Í bakgrunni má sjá verk Kristins G. Harðarsonar um flugdólga og verk Kristínar Gunnlaugsdóttur sem sýnir konu stunda sjálfsfróun. Stöð 2/Sigurjón Listamenn sem tekið hafa ástfóstri við nál og tvinna opnuðu í kvöld listasýningu á Kjarvalsstöðum, meðal efnistaka þeirra eru snípurinn, sjálfsfróun og flugdólgar. Sýningin Spor og þræðir var opnuð á Kjarvalsstöðum í kvöld en það er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks og hefðar, eða nýta nálina til þess að prófa sig áfram í framsæknum tilraunum í bland við aðra miðla, að því er segir á vef Listasafns Reykjavíkur. Fréttamaður okkar leit við á Kjarvalsstöðum í kvöld og tók listamenn tali. Listamaðurinn Kristín Gunnlaugsdóttir sýnir útsaumsverk sem hún býr til með íslenskri ull sem hún saumar stórum sporum í kartöflustriga sem hún keypti í Garðheimum. „Þau gerast nú varla feminískari. Þarna er sjálfsfróun og svo er hér sköp og snípur. Þetta fannst mér kjörið myndefni sem hannyrðakona í ljósi hefðarinnar sem konurnar hafa skýlt sér við, að gera svona pen lítil verk á þili og nettar krosssaumsmyndir, sem eru frábærar. En á þessum tíma langaði mig að koma með stór verk um myndefni sem ættu alls ekki heima í stofu og hannyrðakona heimilisins mætti ekki sýna,“ segir hún. Kristinn G. Harðarson sýnir fimm verk sem byggja á dagbók sem hann hefur haldið í lengri tíma. „Þessar myndir myndgera þennan texta, þessi texti er um allt og ekkert, eitthvað sem ég upplifi og eitthvað úr fjölmiðlum,“ segir Kristinn. Sem dæmi tekur hann mynd um flugdólga sem honum þykir skemmtilega leiðinlegir. Myndlist Reykjavík Söfn Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sýningin Spor og þræðir var opnuð á Kjarvalsstöðum í kvöld en það er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks og hefðar, eða nýta nálina til þess að prófa sig áfram í framsæknum tilraunum í bland við aðra miðla, að því er segir á vef Listasafns Reykjavíkur. Fréttamaður okkar leit við á Kjarvalsstöðum í kvöld og tók listamenn tali. Listamaðurinn Kristín Gunnlaugsdóttir sýnir útsaumsverk sem hún býr til með íslenskri ull sem hún saumar stórum sporum í kartöflustriga sem hún keypti í Garðheimum. „Þau gerast nú varla feminískari. Þarna er sjálfsfróun og svo er hér sköp og snípur. Þetta fannst mér kjörið myndefni sem hannyrðakona í ljósi hefðarinnar sem konurnar hafa skýlt sér við, að gera svona pen lítil verk á þili og nettar krosssaumsmyndir, sem eru frábærar. En á þessum tíma langaði mig að koma með stór verk um myndefni sem ættu alls ekki heima í stofu og hannyrðakona heimilisins mætti ekki sýna,“ segir hún. Kristinn G. Harðarson sýnir fimm verk sem byggja á dagbók sem hann hefur haldið í lengri tíma. „Þessar myndir myndgera þennan texta, þessi texti er um allt og ekkert, eitthvað sem ég upplifi og eitthvað úr fjölmiðlum,“ segir Kristinn. Sem dæmi tekur hann mynd um flugdólga sem honum þykir skemmtilega leiðinlegir.
Myndlist Reykjavík Söfn Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira