Þverá og Kjarrá opna með ágætum Karl Lúðvíksson skrifar 11. júní 2022 07:40 Tekist á við lax í Kjarrá Mynd: Ari Little Jósefsson Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir opnun Þverár og Kjarrár enda hafa þær um árabil verið í hópi gjöfulstu laxveiðisvæða landsins. Opnunarhollið í Þverá sem var að ljúka veiðum var með níu laxa samkvæmt okkar heimildum og fyrstu laxarnir eru að sama skapi komnir úr Kjarrá.Það hefur sést töluvert af laxi á hreyfingu en hann er eins og gefur að skilja við jafn góðar aðstæður og eru í ánni ansi fljótur að fara í gegnum veiðistaðina og þá er hann lítið að spá í flugur veiðimanna. Töluvert er að sjást af mjög vænum laxi 80-90 sm en eins hafa grálúsugur smálaxar komið á færi veiðimanna. Við bíðum spennt eftir næstu tölum og fréttum úr Þverá og Kjarrá. Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja Veiði
Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir opnun Þverár og Kjarrár enda hafa þær um árabil verið í hópi gjöfulstu laxveiðisvæða landsins. Opnunarhollið í Þverá sem var að ljúka veiðum var með níu laxa samkvæmt okkar heimildum og fyrstu laxarnir eru að sama skapi komnir úr Kjarrá.Það hefur sést töluvert af laxi á hreyfingu en hann er eins og gefur að skilja við jafn góðar aðstæður og eru í ánni ansi fljótur að fara í gegnum veiðistaðina og þá er hann lítið að spá í flugur veiðimanna. Töluvert er að sjást af mjög vænum laxi 80-90 sm en eins hafa grálúsugur smálaxar komið á færi veiðimanna. Við bíðum spennt eftir næstu tölum og fréttum úr Þverá og Kjarrá.
Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja Veiði