Ferðagleði Íslendinga birtist í metkortaveltu erlendis Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 10:12 Greinilegt er að Íslendingar eru að á ferð og flugi eftir heimsfaraldur. Getty Heildarvelta innlendra greiðslukorta í verslunum og þjónustu erlendis nam rúmum 21,5 milljörðum króna í apríl og hefur ekki verið hærri frá því að mælingar hófust árið 1997. Jókst veltan um tæpa 12,4 milljarða frá sama tíma árið 2021. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV) en þessi þróun helst í hendur við greinilega aukningu í utanlandsferðum Íslendinga. Ferðamálastofa greindi frá því á föstudag að brottfarir Íslendinga frá Keflavíkurflugvelli hafi ekki mælst jafn margar í maí frá því að mælingar hófust. Alls voru brottfarir Íslendinga 65 þúsund talsins og sló þar með met frá maí 2018 þegar brottfarir voru tæplega 63 þúsund. Núna í lok maí höfðu brottfarir Íslendinga frá Keflavíkurflugvelli mæst 200 þúsund talsins það sem af er ári eða um og yfir 80% af brottförum á sama tímabili árin 2018 og 2019. Kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam rúmum 19 milljörðum króna í maí og jókst um 35% frá því í apríl. Samkvæmt RSV var hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi 17,9% í maí en sama hlutfall var tæp 22,3% í maí 2019. Ferðamenn frá Bandaríkjunum voru ábyrgir fyrir 37,5% af allri erlendri kortaveltu hérlendis í maí en Þjóðverjar koma næstir með 7,6% og svo Bretar með 7,1%. Fréttin hefur verið uppfærð. Áður var fjallað um að met í innlendri kortaveltu erlendis hafi fallið í maí en það var raunverulega í apríl. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV) en þessi þróun helst í hendur við greinilega aukningu í utanlandsferðum Íslendinga. Ferðamálastofa greindi frá því á föstudag að brottfarir Íslendinga frá Keflavíkurflugvelli hafi ekki mælst jafn margar í maí frá því að mælingar hófust. Alls voru brottfarir Íslendinga 65 þúsund talsins og sló þar með met frá maí 2018 þegar brottfarir voru tæplega 63 þúsund. Núna í lok maí höfðu brottfarir Íslendinga frá Keflavíkurflugvelli mæst 200 þúsund talsins það sem af er ári eða um og yfir 80% af brottförum á sama tímabili árin 2018 og 2019. Kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam rúmum 19 milljörðum króna í maí og jókst um 35% frá því í apríl. Samkvæmt RSV var hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi 17,9% í maí en sama hlutfall var tæp 22,3% í maí 2019. Ferðamenn frá Bandaríkjunum voru ábyrgir fyrir 37,5% af allri erlendri kortaveltu hérlendis í maí en Þjóðverjar koma næstir með 7,6% og svo Bretar með 7,1%. Fréttin hefur verið uppfærð. Áður var fjallað um að met í innlendri kortaveltu erlendis hafi fallið í maí en það var raunverulega í apríl.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira