Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Sindri Sverrisson skrifar 15. júní 2022 10:01 Olga Sevcova skoraði sigurmark ÍBV gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. vísir/bára Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Nýtt en kunnuglegt lið er nú næst á eftir Val í titilbaráttunni því Breiðablik kom sér upp fyrir Stjörnuna og Þrótt, í 2. sæti, með 3-0 sigri gegn Þrótturum. Afturelding situr í neðsta sætinu eftir að KR sótti stig til Akureyrar í markasúpu, 3-3. Anna Rakel Pétursdóttir vann boltann af Selfyssingum á eigin vallarhelmingi og endaði á að skora eina markið í 1-0 sigri Vals með góðu skoti, eftir langan sprett. Elín Metta Jensen fór meidd af velli í leiknum en náði áður að gefa langa sendingu í átt að Önnu Rakel sem skilaði markinu. Klippa: Selfoss 0-1 Valur Pétur Pétursson, þjálfari Valskvenna, var sérstaklega ánægður með mark Önnu Rakelar og sagði léttur í bragði tímabært að hún „hitti helvítis boltann með vinstri“. Eyjakonur hafa komið mjög á óvart í sumar og stigu ekki feilspor gegn botnliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í gær. Lettneska landsliðskonan Olga Sevcova skoraði í 1-0 sigri ÍBV sem nú situr í þriðja sæti. Klippa: Afturelding 0-1 ÍBV Hildur Antonsdóttir var í stuði í Laugardalnum og skoraði tvö lagleg mörk í 3-0 sigri Breiðabliks. Í fyrri hálfleik fékk hún stungusendingu frá Clöru Sigurðardóttur og kláraði færið vel, og í seinni hálfleik stakk hún vörn Þróttar af og skoraði aftur ein gegn markverði. EM-farinn Alexandra Jóhannsdóttir skoraði svo þriðja markið af stuttu færi eftir góða fyrirgjöf Ástu Eirar Árnadóttur. Klippa: Þróttur 0-3 Breiðablik Keflavík vann óvæntan sigur á Stjörnunni, 1-0, þar sem Elín Helena Karlsdóttir náði að mjaka boltanum yfir marklínuna eftir hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks. Stjarnan missti þar með Breiðablik og ÍBV upp fyrir sig og dróst niður í 4. sæti en Keflavík er nú sex stigum frá fallsæti. Klippa: Keflavík 1-0 Stjarnan Mesta fjörið var þó án efa á Akureyri þar sem KR-ingar komust tvisvar yfir og gerðu sig líklega til að landa sínum fyrsta útisigri í sumar. Hildur Lilja Ágústsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir skoruðu fyrir KR í fyrri hálfleiknum en Sandra María Jessen jafnaði metin í 1-1 í millitíðinni. Arna Eiríksdóttir og Margrét Árnadóttir komu svo heimakonum í 3-2 snemma í seinni hálfleik en Rasamee Phonsongkham jafnaði metin fyrir KR þegar tíu mínútur voru eftir. Klippa: Þór/KA 3-3 KR Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Tengdar fréttir Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. 15. júní 2022 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. 14. júní 2022 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. 14. júní 2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Nýtt en kunnuglegt lið er nú næst á eftir Val í titilbaráttunni því Breiðablik kom sér upp fyrir Stjörnuna og Þrótt, í 2. sæti, með 3-0 sigri gegn Þrótturum. Afturelding situr í neðsta sætinu eftir að KR sótti stig til Akureyrar í markasúpu, 3-3. Anna Rakel Pétursdóttir vann boltann af Selfyssingum á eigin vallarhelmingi og endaði á að skora eina markið í 1-0 sigri Vals með góðu skoti, eftir langan sprett. Elín Metta Jensen fór meidd af velli í leiknum en náði áður að gefa langa sendingu í átt að Önnu Rakel sem skilaði markinu. Klippa: Selfoss 0-1 Valur Pétur Pétursson, þjálfari Valskvenna, var sérstaklega ánægður með mark Önnu Rakelar og sagði léttur í bragði tímabært að hún „hitti helvítis boltann með vinstri“. Eyjakonur hafa komið mjög á óvart í sumar og stigu ekki feilspor gegn botnliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í gær. Lettneska landsliðskonan Olga Sevcova skoraði í 1-0 sigri ÍBV sem nú situr í þriðja sæti. Klippa: Afturelding 0-1 ÍBV Hildur Antonsdóttir var í stuði í Laugardalnum og skoraði tvö lagleg mörk í 3-0 sigri Breiðabliks. Í fyrri hálfleik fékk hún stungusendingu frá Clöru Sigurðardóttur og kláraði færið vel, og í seinni hálfleik stakk hún vörn Þróttar af og skoraði aftur ein gegn markverði. EM-farinn Alexandra Jóhannsdóttir skoraði svo þriðja markið af stuttu færi eftir góða fyrirgjöf Ástu Eirar Árnadóttur. Klippa: Þróttur 0-3 Breiðablik Keflavík vann óvæntan sigur á Stjörnunni, 1-0, þar sem Elín Helena Karlsdóttir náði að mjaka boltanum yfir marklínuna eftir hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks. Stjarnan missti þar með Breiðablik og ÍBV upp fyrir sig og dróst niður í 4. sæti en Keflavík er nú sex stigum frá fallsæti. Klippa: Keflavík 1-0 Stjarnan Mesta fjörið var þó án efa á Akureyri þar sem KR-ingar komust tvisvar yfir og gerðu sig líklega til að landa sínum fyrsta útisigri í sumar. Hildur Lilja Ágústsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir skoruðu fyrir KR í fyrri hálfleiknum en Sandra María Jessen jafnaði metin í 1-1 í millitíðinni. Arna Eiríksdóttir og Margrét Árnadóttir komu svo heimakonum í 3-2 snemma í seinni hálfleik en Rasamee Phonsongkham jafnaði metin fyrir KR þegar tíu mínútur voru eftir. Klippa: Þór/KA 3-3 KR Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. 15. júní 2022 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. 14. júní 2022 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. 14. júní 2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. 15. júní 2022 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. 14. júní 2022 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. 14. júní 2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15