Fjölbreytt veðrabrigði Íslands heilluðu spænskan listamann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. júní 2022 13:31 Vicente Garcia Fuentes þykir íslenska náttúran heillandi. Aðsend Spænski listamaðurinn Vicente Garcia Fuentes opnaði sýningu í sal Grásteins að Skólavörðustíg 4 þann 17. júní síðastliðinn. Vincente er ungur vatnslitamálari sem hefur náð miklum árangri í faginu. Hann byrjaði sex ára að mála og samkvæmt forsvarsmönnum Grásteins sýndi hann strax undraverða hæfileika. Hann hefur sótt menntun hjá meisturum vatnslitamálunar og unnið til ýmissa verðlauna. Hestar eftir Vicente.Vicente Garcia Fuentes. „Við erum svo heppin að fyrir nokkrum árum heillaðist Vicente af íslenskri náttúru og þá sérstaklega fjölbreyttum veðrabrigðum. Hann hefur síðan þá komið hingað á hverju ári að mála úti í náttúrunni. Það er okkur í Grásteini mikill heiður að taka á móti honum og listunnendum á Íslandi happafengur að fá að sjá verkin sem hann hefur málað af íslenskri náttúru,“ segir í tilkynningu frá galleríinu. Á sýningunni má finna verk Vicente af íslenskri náttúru.Aðsend Sýningin stendur til 5. júlí næstkomandi. Myndlist Menning Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Vincente er ungur vatnslitamálari sem hefur náð miklum árangri í faginu. Hann byrjaði sex ára að mála og samkvæmt forsvarsmönnum Grásteins sýndi hann strax undraverða hæfileika. Hann hefur sótt menntun hjá meisturum vatnslitamálunar og unnið til ýmissa verðlauna. Hestar eftir Vicente.Vicente Garcia Fuentes. „Við erum svo heppin að fyrir nokkrum árum heillaðist Vicente af íslenskri náttúru og þá sérstaklega fjölbreyttum veðrabrigðum. Hann hefur síðan þá komið hingað á hverju ári að mála úti í náttúrunni. Það er okkur í Grásteini mikill heiður að taka á móti honum og listunnendum á Íslandi happafengur að fá að sjá verkin sem hann hefur málað af íslenskri náttúru,“ segir í tilkynningu frá galleríinu. Á sýningunni má finna verk Vicente af íslenskri náttúru.Aðsend Sýningin stendur til 5. júlí næstkomandi.
Myndlist Menning Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira