Dacia Duster mest nýskráða bifreiðin í júní Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júlí 2022 07:01 Dacia Duster í 2022 útlitinu. Duster var mest nýskráða bifreiðin í júní. Toyota var mest nýskráða vörumerkið í nýliðnum júní mánuði með 596 nýskráningar, Kia var í öðru sæti með 256 og Hyundai í þriðja með 223. Mest selda undirtegundin var Dacia Duster með 202 bíla nýskráða í júní, samkvæmt upplýsingum á vef Samgöngustofu. Fjöldi nýskráninga eftir framleiðanda í júní. Samtals voru 2746 bifreiðar nýskráðar í júní. Það er fækkun á milli mánaða, en í maí voru 3187 bifreiðar nýskráðar. Það er samdráttur sem nemur um 14%. Á milli ára er samdrátturinn enn meiri eða 33,3% en alls voru nýskráðar 4117 bifreiðar í júní í fyrra. Toyota Rav4 er næst mest nýskráða undirtegundin í júní með 182 bíla og Land Crusier í þriðja sæti með 171 bíl. Hyundai i20 er í fjórða sæti með 96 bíla á meðan Toyota Yaris er í fimmta með 95 bíla. Fjöldi nýskráðra ökutækja eftir orkugjafa í júní. Orkugjafar Nýskráningar á Duster og Land Cruiser halda uppi nýskráningum dísel bíla. Alls voru 788 díselbílar nýskráðir. Allir Duster-ar sem voru skráðir í júní og allir Land Cruiser-arnir voru dísel bílar. Bensín var næst algengasti orkugjafi nýskráðra bíla í júní með 608 nýskráða bíla. Tengiltvinnbílar voru í þriðja sæti með 568 bíla og bílar með lokað tvinn kerfi í fjórða með 523 bíla. Rafmagnið var svo fimmti vinsælasti kosturinn í júní með 443 bíla nýskráða. Tengdar fréttir Toyota með flestar nýskráningar í maí Toyota trónir á toppi nýskráðra nýrra bifreiða í maí mánuði með 568 bifreiðar nýskráðar. Mitsubishi er í öðru sæti með 428 nýskráðar bifreiðar. Hyundai í þriðja sæti 213 nýskráðar bifreiðar. Alls voru 3573 ökutæki nýskráð í maí, þar af voru 2.367 nýjar bifreiðar. Fréttin byggir á tölum af vef Samgöngustofu. 2. júní 2022 07:01 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent
Fjöldi nýskráninga eftir framleiðanda í júní. Samtals voru 2746 bifreiðar nýskráðar í júní. Það er fækkun á milli mánaða, en í maí voru 3187 bifreiðar nýskráðar. Það er samdráttur sem nemur um 14%. Á milli ára er samdrátturinn enn meiri eða 33,3% en alls voru nýskráðar 4117 bifreiðar í júní í fyrra. Toyota Rav4 er næst mest nýskráða undirtegundin í júní með 182 bíla og Land Crusier í þriðja sæti með 171 bíl. Hyundai i20 er í fjórða sæti með 96 bíla á meðan Toyota Yaris er í fimmta með 95 bíla. Fjöldi nýskráðra ökutækja eftir orkugjafa í júní. Orkugjafar Nýskráningar á Duster og Land Cruiser halda uppi nýskráningum dísel bíla. Alls voru 788 díselbílar nýskráðir. Allir Duster-ar sem voru skráðir í júní og allir Land Cruiser-arnir voru dísel bílar. Bensín var næst algengasti orkugjafi nýskráðra bíla í júní með 608 nýskráða bíla. Tengiltvinnbílar voru í þriðja sæti með 568 bíla og bílar með lokað tvinn kerfi í fjórða með 523 bíla. Rafmagnið var svo fimmti vinsælasti kosturinn í júní með 443 bíla nýskráða.
Tengdar fréttir Toyota með flestar nýskráningar í maí Toyota trónir á toppi nýskráðra nýrra bifreiða í maí mánuði með 568 bifreiðar nýskráðar. Mitsubishi er í öðru sæti með 428 nýskráðar bifreiðar. Hyundai í þriðja sæti 213 nýskráðar bifreiðar. Alls voru 3573 ökutæki nýskráð í maí, þar af voru 2.367 nýjar bifreiðar. Fréttin byggir á tölum af vef Samgöngustofu. 2. júní 2022 07:01 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent
Toyota með flestar nýskráningar í maí Toyota trónir á toppi nýskráðra nýrra bifreiða í maí mánuði með 568 bifreiðar nýskráðar. Mitsubishi er í öðru sæti með 428 nýskráðar bifreiðar. Hyundai í þriðja sæti 213 nýskráðar bifreiðar. Alls voru 3573 ökutæki nýskráð í maí, þar af voru 2.367 nýjar bifreiðar. Fréttin byggir á tölum af vef Samgöngustofu. 2. júní 2022 07:01