Olís selur Mjöll Frigg Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 17:00 Margrét Lillý Árnadóttir, Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis, Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís, og Finnur Oddsson, forstjóri Haga við undirritun samningsins í dag. aðsend Olís ehf., dótturfélag Haga hf. og Takk Hreinlæti ehf. undirrituðu í dag kaupsamning um kaup Takk Hreinlætis á öllu hlutafé Mjallar Friggjar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um afstöðu Samkeppniseftirlitsins Mjöll Frigg á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1929 og er einn stærsti framleiðandi landsins á hreinlætis- og efnavörum. Tekjur félagsins námu um 720 milljónum króna árið 2021 og voru ársverk 12 talsins. Í tilkynningu segir að Takk Hreinlæti sé fjölskyldufyrirtæki sem hafi verið stofnað árið 1994 og verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Félagið sérhæfir sig í sölu á ýmsum hreingerningar- og hreinlætisvörum, búsáhöldum og öðrum sérvöruflokkum. Framkvæmdastjóri Olís segir söluna lið í einföldun rekstrar Olís og ríkari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins. „Olís og önnur félög undir hatti Haga munu áfram eiga gott samstarf við Mjöll Frigg um framleiðslu og endursölu ýmissa hreinsi- og efnavara. Nýjum eigendum er óskað til hamingju með kaupin og jafnframt er starfsfólki Mjallar Friggjar þakkað samstarfið á undanförnum árum” segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís. Stjórnarformaður Takk Hreinlætis segist sjá mikla möguleika í kaupunum. „Í þeim felast mikil tækifæri fyrir okkur. Í félaginu liggur mikil reynsla á traustum grunni og vörur þess eru þekktar á markaðinum. Félagið hefur verið brautryðjandi í framleiðslu á hreinlætisvörum á markaðinum í 92 ár. Við hlökkum til verkefnisins og munum á næstu mánuðum ná að breikka vöruúrval okkar umtalsvert. Með kaupunum ætti ársvelta okkar samstæðu að verða um og yfir 1.100 milljóna króna og við lítum framtíðina björtum augum.“ segir Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Mjöll Frigg á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1929 og er einn stærsti framleiðandi landsins á hreinlætis- og efnavörum. Tekjur félagsins námu um 720 milljónum króna árið 2021 og voru ársverk 12 talsins. Í tilkynningu segir að Takk Hreinlæti sé fjölskyldufyrirtæki sem hafi verið stofnað árið 1994 og verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Félagið sérhæfir sig í sölu á ýmsum hreingerningar- og hreinlætisvörum, búsáhöldum og öðrum sérvöruflokkum. Framkvæmdastjóri Olís segir söluna lið í einföldun rekstrar Olís og ríkari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins. „Olís og önnur félög undir hatti Haga munu áfram eiga gott samstarf við Mjöll Frigg um framleiðslu og endursölu ýmissa hreinsi- og efnavara. Nýjum eigendum er óskað til hamingju með kaupin og jafnframt er starfsfólki Mjallar Friggjar þakkað samstarfið á undanförnum árum” segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís. Stjórnarformaður Takk Hreinlætis segist sjá mikla möguleika í kaupunum. „Í þeim felast mikil tækifæri fyrir okkur. Í félaginu liggur mikil reynsla á traustum grunni og vörur þess eru þekktar á markaðinum. Félagið hefur verið brautryðjandi í framleiðslu á hreinlætisvörum á markaðinum í 92 ár. Við hlökkum til verkefnisins og munum á næstu mánuðum ná að breikka vöruúrval okkar umtalsvert. Með kaupunum ætti ársvelta okkar samstæðu að verða um og yfir 1.100 milljóna króna og við lítum framtíðina björtum augum.“ segir Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira