Ioniq 6 Saloon kynntur til sögunnar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. júlí 2022 07:01 Hyundai Ioniq 6. Hyundai Motor hefur frumsýndi nýlega Ioniq 6 sem verður nýjasti rafbíllinn úr smiðju Hyundai, búinn 77 kWh rafhlöðu með 610 km drægni. Ioniq 6 styður við bæði 400-V og 800-V hleðslustöðvar. Með 350 kW hleðslu er hægt að hlaða Ioniq 6 frá 10 til 80 prósenta á aðeins 18 mínútum. Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Hyundai á Íslandi. Heildarlengd Ioniq 6 er rúmir 4,8 metrar, breidd um 1,9 m og hæð yfirbyggingarinnar um 1,5 metrar. Hjólhafið er rétt um þrír metrar sem veitir gott rými fyrir aukin þægindi í farþegarýminu, þar sem endurunnin og mild efni eru allsráðandi. Val er um 18 eða 20 tommu felgur og í heild endurspeglar hönnunin og vindskeiðarnar neðan afturrúðu og önnur ofan afturljósanna mjög sportlega og sérkennandi ásýnd sem gerir Ioniq 6 mjög ólíkan öðrum rafbílum á markaðnum. Aflrásin Ioniq 6 verður fáanlegur með vali um mismunandi aflrásir og rafhlöður til að mæta þörfum hvers viðskiptavinar. Langdræga 77,4 kWst rafhlöðuna er hægt að tengja við tvö rafmótora, annað hvort afturhjóladrif (RWD) eða fjórhjóladrif (AWD) en það síðar nefnda skilar 239 kW afli, 605 Nm togi og hröðun frá úr 0 km/klst í 100 km/klst er 5,1 sekúndur. Framleiðsla Framleiðsla Ioniq 6 hefst síðar í sumar og er von á frekari upplýsingum um upphaf sölu bílsins á helstu meginmörkuðum síðar á þessu ári. Innra rými í Ioniq 6. Þægindin allsráðandi Í bílnum er þráðlaust net, hliðarspeglar eru myndavélar og tveir skjáir innan við hvora framhurð sem sýna aðvífandi umferð á hliðarakgreinum. Val verður um hljómkerfi frá Bose, framsætin gefa færi á góðri slökun og Ioniq 6 getur síðan að sjálfsögðu lagt einn og óstuddur í bílastæði án þess að ökumaður sé við stýrið. Vistvænir bílar Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent
Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Hyundai á Íslandi. Heildarlengd Ioniq 6 er rúmir 4,8 metrar, breidd um 1,9 m og hæð yfirbyggingarinnar um 1,5 metrar. Hjólhafið er rétt um þrír metrar sem veitir gott rými fyrir aukin þægindi í farþegarýminu, þar sem endurunnin og mild efni eru allsráðandi. Val er um 18 eða 20 tommu felgur og í heild endurspeglar hönnunin og vindskeiðarnar neðan afturrúðu og önnur ofan afturljósanna mjög sportlega og sérkennandi ásýnd sem gerir Ioniq 6 mjög ólíkan öðrum rafbílum á markaðnum. Aflrásin Ioniq 6 verður fáanlegur með vali um mismunandi aflrásir og rafhlöður til að mæta þörfum hvers viðskiptavinar. Langdræga 77,4 kWst rafhlöðuna er hægt að tengja við tvö rafmótora, annað hvort afturhjóladrif (RWD) eða fjórhjóladrif (AWD) en það síðar nefnda skilar 239 kW afli, 605 Nm togi og hröðun frá úr 0 km/klst í 100 km/klst er 5,1 sekúndur. Framleiðsla Framleiðsla Ioniq 6 hefst síðar í sumar og er von á frekari upplýsingum um upphaf sölu bílsins á helstu meginmörkuðum síðar á þessu ári. Innra rými í Ioniq 6. Þægindin allsráðandi Í bílnum er þráðlaust net, hliðarspeglar eru myndavélar og tveir skjáir innan við hvora framhurð sem sýna aðvífandi umferð á hliðarakgreinum. Val verður um hljómkerfi frá Bose, framsætin gefa færi á góðri slökun og Ioniq 6 getur síðan að sjálfsögðu lagt einn og óstuddur í bílastæði án þess að ökumaður sé við stýrið.
Vistvænir bílar Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent