Hyundai staðfestir væntanlegan ódýran og smáan rafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júlí 2022 07:01 Hyundai Ioniq 6. Hyundai hefur staðfest að unnið sé að smáum og ódýrum rafbíl fyrir evrópskan markað. Verðið á að vera um 20.000 evrur eða um 2,8 milljónir króna. Bíllinn er ekki væntanlegur alveg strax. Huyndai kynnti nýlega Ioniq 6. Hyundai Ioniq 5 er þegar kominn á markað og er ætlað að keppa við Tesla Model Y og Kia EV6. Ioniq 6 er stallbakur sem er ætlað að keppa við Tesla Model 3. Innan nokkurra ára ætlar Hyundai að kynna Ioniq 7, sem verður þriðju sætaröðinni. Það eru ekki margir rafbílar með þriðju sætaröðinni á markaðnum í dag. Samkvæmt Andreas-Christoph Hofmann, markaðsstjóra Hyundai Motor Europe, ætlar Hyundai sér að koma grunn útgáfu af rafbíl á markað í Evrópu í framtíðinni. Hofmann sagði þó að „rafdrifinn smábíll“ muni taka tíma í þróun áður en hann veðrur framleiddur. Vistvænir bílar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent
Hyundai Ioniq 5 er þegar kominn á markað og er ætlað að keppa við Tesla Model Y og Kia EV6. Ioniq 6 er stallbakur sem er ætlað að keppa við Tesla Model 3. Innan nokkurra ára ætlar Hyundai að kynna Ioniq 7, sem verður þriðju sætaröðinni. Það eru ekki margir rafbílar með þriðju sætaröðinni á markaðnum í dag. Samkvæmt Andreas-Christoph Hofmann, markaðsstjóra Hyundai Motor Europe, ætlar Hyundai sér að koma grunn útgáfu af rafbíl á markað í Evrópu í framtíðinni. Hofmann sagði þó að „rafdrifinn smábíll“ muni taka tíma í þróun áður en hann veðrur framleiddur.
Vistvænir bílar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent