„Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. júlí 2022 10:01 Reykjavíkurdætur voru að gefa út lagið Sirkús. Saga Sig Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var að senda frá sér lagið Sirkús en þær munu frumflytja lagið fyrir Íslendinga á Þjóðhátíð um næstu helgi. Meðlimir sveitarinnar hafa átt viðburðaríkt sumar og komið mikið fram, bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður tók púlsinn á stelpunum og fékk að heyra nánar frá því. Hér má heyra lagið: Farandsirkús Samkvæmt Reykjavíkurdætrum byrjaði lagið Sirkús á grípandi viðlagi Sölku Valsdóttur. „Þaðan fannst okkur einhvern veginn meika sens að lagið ætti að vera um okkur sem eins konar farandsirkús. Þura Stína er línudansarinn, Steinunn er ljónatemjarinn, Salka, Dísa og Karítas eru loftfimleikadísir, Ragga er kraftajötuninn, Blær trúðurinn og Steiney sirkússtjórinn. Svo gátum við tekið okkar take á þessi hlutverk í erindunum okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Lagið var sérstaklega samið með það í huga að taka það fyrir áhorfendur á tónleikum. „Enda vill maður bara fara lóðbeint á tónleika þegar maður heyrir það.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Tónlistarhátíðir erlendis Reykjavíkurdætur segja að giggum hérlendis hafi fjölgað mikið að undanförnu. „Við erum búnar að vera gigga svolítið mikið á Íslandi, ólíkt síðustu árum og það er búið að vera svo ótrúlega gaman að ferðast um landið okkar og rappa textana fyrir fólk sem skilur hvert einasta orð,“ segir Blær og bætir við: „Annars vorum við að koma úr mini- tónleikaferðalagi í fyrradag. Við spiluðum á tónlistarhátíð í Sviss og annarri í Frakklandi, með stuttri viðkomu á Spáni. Það er líka mjög gaman að spila fyrir útlendinga, þó þau skilji ekki orðin þá skynja þau orkuna og það er magnað. Áhorfendaskarinn í Frakklandi var svo peppaður að þau tóku okkur bara í þrefalt crowd-surf. Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi. Þetta var ótrúlegt moment“. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Aðspurðar hvað sé á döfinni virðist nóg um að vera. „Það næsta sem tekur við hjá okkur er meðal annars Druslugangan, Innipúkinn og Þjóðhátíð. Það verður Íslands-frumflutningur á nýja laginu Sirkús á Þjóðhátíð ásamt alveg nýjum búningum og rugluðu ljósashowi. Þetta verður alveg magnað!“ Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hér má heyra lagið: Farandsirkús Samkvæmt Reykjavíkurdætrum byrjaði lagið Sirkús á grípandi viðlagi Sölku Valsdóttur. „Þaðan fannst okkur einhvern veginn meika sens að lagið ætti að vera um okkur sem eins konar farandsirkús. Þura Stína er línudansarinn, Steinunn er ljónatemjarinn, Salka, Dísa og Karítas eru loftfimleikadísir, Ragga er kraftajötuninn, Blær trúðurinn og Steiney sirkússtjórinn. Svo gátum við tekið okkar take á þessi hlutverk í erindunum okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Lagið var sérstaklega samið með það í huga að taka það fyrir áhorfendur á tónleikum. „Enda vill maður bara fara lóðbeint á tónleika þegar maður heyrir það.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Tónlistarhátíðir erlendis Reykjavíkurdætur segja að giggum hérlendis hafi fjölgað mikið að undanförnu. „Við erum búnar að vera gigga svolítið mikið á Íslandi, ólíkt síðustu árum og það er búið að vera svo ótrúlega gaman að ferðast um landið okkar og rappa textana fyrir fólk sem skilur hvert einasta orð,“ segir Blær og bætir við: „Annars vorum við að koma úr mini- tónleikaferðalagi í fyrradag. Við spiluðum á tónlistarhátíð í Sviss og annarri í Frakklandi, með stuttri viðkomu á Spáni. Það er líka mjög gaman að spila fyrir útlendinga, þó þau skilji ekki orðin þá skynja þau orkuna og það er magnað. Áhorfendaskarinn í Frakklandi var svo peppaður að þau tóku okkur bara í þrefalt crowd-surf. Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi. Þetta var ótrúlegt moment“. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Aðspurðar hvað sé á döfinni virðist nóg um að vera. „Það næsta sem tekur við hjá okkur er meðal annars Druslugangan, Innipúkinn og Þjóðhátíð. Það verður Íslands-frumflutningur á nýja laginu Sirkús á Þjóðhátíð ásamt alveg nýjum búningum og rugluðu ljósashowi. Þetta verður alveg magnað!“
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00