Sandá í Þistilfirði komin í gang Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2022 11:03 Sandá í Þistilfirði á sinn trygga hóp veiðimanna en eftir að SVFR varð leigutaki að ánni hafa sífellt fleiri fengið tækifæri til að kynnast henni. Hún þykir afskaplega skemmtileg veiðiá og oft á tíðum krefjandi eftir því en það er nákvæmlega það sem dregur veiðimenn að bökkum hennar. Áin er aldeilis hrokkin í gang en í gær var búið að bóka 86 fiska. Síðasta holl var með 23 fiska og hollið þar á undan með 28 fiska. Uppistaðan í veiðinni eru stórfiskar en nokkrir um og yfir 90 cm hafa veiðst þar síðustu daga. Á myndinni sem fylgir fréttinni er Hilmir Víglundsson með lax í yfirstærð sem hann fékk á Fossbrotinu og er það einn af mörgum fiskum sem þeir lönduðu í síðasta holli. Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði
Hún þykir afskaplega skemmtileg veiðiá og oft á tíðum krefjandi eftir því en það er nákvæmlega það sem dregur veiðimenn að bökkum hennar. Áin er aldeilis hrokkin í gang en í gær var búið að bóka 86 fiska. Síðasta holl var með 23 fiska og hollið þar á undan með 28 fiska. Uppistaðan í veiðinni eru stórfiskar en nokkrir um og yfir 90 cm hafa veiðst þar síðustu daga. Á myndinni sem fylgir fréttinni er Hilmir Víglundsson með lax í yfirstærð sem hann fékk á Fossbrotinu og er það einn af mörgum fiskum sem þeir lönduðu í síðasta holli.
Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði