Birgir Leifur, Ólafía Þórunn og nýi Evrópumeistarinn með í Einvíginu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 14:01 Perla Sól Sigurbrandsdóttir fór upp um 128 sæti á heimslista áhugakylfinga í kvennaflokki þegar listinn var uppfærður eftir að hún tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Golf.is Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, fer fram í 26. sinn á mánudaginn. Mótið sem haldið er í samstarfi við STEFNI hf., fer fram á frídegi verslunarmanna. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu stuðningsfélagsins Einstök börn. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Félagið var stofnað 13. mars 1997 af foreldrum nokkurra barna en nú hefur félagið stækkað ört og eru hátt í 500 fjölskyldur í félaginu. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt á mánudaginn og verður fyrirkomulagið í Einvíginu þannig að fyrstu tvær holurnar í einvíginu verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna “shoot-out” fyrir þá sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut. Það er sjóðastýringarfélagið STEFNIR sem er styrktaraðili Einvígisins á Nesinu í ár og mun í mótslok afhenda Einstökum börnum ávísun upp á eina milljón króna. Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verða bæði með á mótinu en þar verður einnig Perla Sól Sigurbrandsdóttir sem varð Evrópumeistari unglinga á dögunum. Guðmundur Ágúst Kristjánsson vann Einvígið í fyrra og þá í annað skiptið á þremur árum. Hann er ekki með í ár ekki frekar en Haraldur Franklín Magnús sem vann það árið 2020. Þrír af keppendunum í ár hafa náð að vinna þetta árlega mót en það eru Aron Snær Júlíusson (2015), Birgir Leifur Hafþórsson (2010 og 2013) og Magnús Lárusson (2004, 2005, 2006). Aðeins tvær konur hafa náð að vinna Einvígið (Ólöf María Jónsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir) en það verður fróðlegt að sjá hvort Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Perla Sól Sigurbrandsdóttir eða Ragnhildur Kristinsdóttir tekst að komast í þann hóp um þessa Verslunarmannahelgi. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2022 Aron Snær Júlíusson Birgir Leifur Hafþórsson Bjarni Þór Lúðvíksson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Gunnlaugur Árni Sveinsson Hlynur Bergsson Magnús Lárusson Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Perla Sól Sigurbrandsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu stuðningsfélagsins Einstök börn. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Félagið var stofnað 13. mars 1997 af foreldrum nokkurra barna en nú hefur félagið stækkað ört og eru hátt í 500 fjölskyldur í félaginu. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt á mánudaginn og verður fyrirkomulagið í Einvíginu þannig að fyrstu tvær holurnar í einvíginu verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna “shoot-out” fyrir þá sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut. Það er sjóðastýringarfélagið STEFNIR sem er styrktaraðili Einvígisins á Nesinu í ár og mun í mótslok afhenda Einstökum börnum ávísun upp á eina milljón króna. Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verða bæði með á mótinu en þar verður einnig Perla Sól Sigurbrandsdóttir sem varð Evrópumeistari unglinga á dögunum. Guðmundur Ágúst Kristjánsson vann Einvígið í fyrra og þá í annað skiptið á þremur árum. Hann er ekki með í ár ekki frekar en Haraldur Franklín Magnús sem vann það árið 2020. Þrír af keppendunum í ár hafa náð að vinna þetta árlega mót en það eru Aron Snær Júlíusson (2015), Birgir Leifur Hafþórsson (2010 og 2013) og Magnús Lárusson (2004, 2005, 2006). Aðeins tvær konur hafa náð að vinna Einvígið (Ólöf María Jónsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir) en það verður fróðlegt að sjá hvort Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Perla Sól Sigurbrandsdóttir eða Ragnhildur Kristinsdóttir tekst að komast í þann hóp um þessa Verslunarmannahelgi. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2022 Aron Snær Júlíusson Birgir Leifur Hafþórsson Bjarni Þór Lúðvíksson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Gunnlaugur Árni Sveinsson Hlynur Bergsson Magnús Lárusson Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Perla Sól Sigurbrandsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir
Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2022 Aron Snær Júlíusson Birgir Leifur Hafþórsson Bjarni Þór Lúðvíksson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Gunnlaugur Árni Sveinsson Hlynur Bergsson Magnús Lárusson Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Perla Sól Sigurbrandsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir
Golf Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira