Bölvaði skotinu sínu en fór holu í höggi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2022 17:45 Mark Hubbard bjóst alls ekki við því að upphafshögg hans á 11. holu á Rocket Mortgage Classic mótinu myndi enda í holunni. Sean M. Haffey/Getty Images Bandaríski kylfingurinn Mark Hubbard lék fyrsta hring á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi á fjórum höggum undir pari í gær. Hann situr í 21. sæti mótsins eftir fyrsta daginn, en það er ekki sýst holu í höggi á 11. holu að þakka að Hubbard kláraði hringinn á góðu skori. Þeir sem spila golf vita það að það er ekki sjálfgefið að fara holu í höggi. Flestir áhugakylfingar fara í gegnum allan sinn golfferil án þess að setja kúluna í holuna í aðeins einu höggi, en þeir sem það gera eru hins vegar yfirleitt gríðarlega spenntir þegar þeir slá kúlunni af teignum. Fólk finnur það að höggið var gott og við tekur spennan sem fylgir því að fylgjast með flugi kúlunnar. Sömu sögur er hins vegar ekki að segja af Mark Hubbard. Þvert á móti þá þótti Hubbard höggið sitt alls ekki gott og um leið kúlan var farin af stað sleppti hann kylfunni sinni og bölvaði skotinu. Þrátt fyrir svekkelsi Hubbards lenti kúlan á flötinni á 11. holu og rúllaði þaðan snyrtilega ofan í holuna. Hubbard ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum og virtist hálf vandræðalegur þegar ljóst var að kúlan hafði endað í holunni. I hate itI hate itI hate itI LOVE IT@HomelessHubbs drops it in for an ace 🎯 pic.twitter.com/Hu1dCFnEPP— PGA TOUR (@PGATOUR) July 28, 2022 Rocket Mortgage Classic mótið er hluti af PGA-mótaröðinni og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 19:00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þeir sem spila golf vita það að það er ekki sjálfgefið að fara holu í höggi. Flestir áhugakylfingar fara í gegnum allan sinn golfferil án þess að setja kúluna í holuna í aðeins einu höggi, en þeir sem það gera eru hins vegar yfirleitt gríðarlega spenntir þegar þeir slá kúlunni af teignum. Fólk finnur það að höggið var gott og við tekur spennan sem fylgir því að fylgjast með flugi kúlunnar. Sömu sögur er hins vegar ekki að segja af Mark Hubbard. Þvert á móti þá þótti Hubbard höggið sitt alls ekki gott og um leið kúlan var farin af stað sleppti hann kylfunni sinni og bölvaði skotinu. Þrátt fyrir svekkelsi Hubbards lenti kúlan á flötinni á 11. holu og rúllaði þaðan snyrtilega ofan í holuna. Hubbard ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum og virtist hálf vandræðalegur þegar ljóst var að kúlan hafði endað í holunni. I hate itI hate itI hate itI LOVE IT@HomelessHubbs drops it in for an ace 🎯 pic.twitter.com/Hu1dCFnEPP— PGA TOUR (@PGATOUR) July 28, 2022 Rocket Mortgage Classic mótið er hluti af PGA-mótaröðinni og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 19:00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira