Luke Donald verður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 20:00 Luke Donald mun gegna stöðu fyrirliða Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum. Mike Ehrmann/Getty Images Enski kylfingurinn Luke Donald hefur verið útnefndur fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum í golfi eftir að Svíinn Henrik Stenson missti stöðuna í kjölfar þess að hafa gengið til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Svíinn missti stöðu sína sem fyrirliði eftir að hafa skrifað undir 40 milljón punda samning við LIV-mótaröðina, aðeins 127 dögum eftir að hann var útnefndur fyrirliði. Donald, fyrrum efsti maður heimslistans í golfi, mun því freista þess að leiða evrópska liðið til sigurs á ný í Ryder-bikarnum í Róm á næsta ári. Hann hefur sjálfur tekið þátt í mótinu fjórum sinnum og alltaf hefur evrópska liðið unnið með hann innanborðs. So excited and truly honoured to be named European Ryder Cup Captain, I’m really looking forward to the next 14 months & getting my team ready for Rome. pic.twitter.com/KnqaLxpfL1— Luke Donald (@LukeDonald) August 1, 2022 Donald var meðal þeirra sem nefndur var til sögunnar til að taka við fyrirliðastöðunni áður en Stenson var síðan útnefndur fyrirliði. Hann verður fyrsti enski fyrirliði evrópska liðsins síðan Sir Nick Faldo gengdi stöðunni árið 2008, en þá mátti evrópska liðið þola tap. Ryder-bikarinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Svíinn missti stöðu sína sem fyrirliði eftir að hafa skrifað undir 40 milljón punda samning við LIV-mótaröðina, aðeins 127 dögum eftir að hann var útnefndur fyrirliði. Donald, fyrrum efsti maður heimslistans í golfi, mun því freista þess að leiða evrópska liðið til sigurs á ný í Ryder-bikarnum í Róm á næsta ári. Hann hefur sjálfur tekið þátt í mótinu fjórum sinnum og alltaf hefur evrópska liðið unnið með hann innanborðs. So excited and truly honoured to be named European Ryder Cup Captain, I’m really looking forward to the next 14 months & getting my team ready for Rome. pic.twitter.com/KnqaLxpfL1— Luke Donald (@LukeDonald) August 1, 2022 Donald var meðal þeirra sem nefndur var til sögunnar til að taka við fyrirliðastöðunni áður en Stenson var síðan útnefndur fyrirliði. Hann verður fyrsti enski fyrirliði evrópska liðsins síðan Sir Nick Faldo gengdi stöðunni árið 2008, en þá mátti evrópska liðið þola tap.
Ryder-bikarinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira