Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 13:00 Framarar fagna marki í sumar. Vísir/Diego 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Mark Fram skoraði Magnús Þórðarson og var þetta hans fyrsta mark í efstu deild. Vandamálið er að dómari leiksins skráði ekki markið á hann. Reyndar skráði hann ekki markið á neinn. Það gufaði upp þegar dómarateymið gekk frá leikskýrslunni. Mark KR, sem Ægir Jarl Jónasson skoraði er skráð á 48. mínútu en mark Framara kemur hvergi fram á leikskýrslu fyrir utan að úrslitin eru rétt skráð. Leikskýrslan eins og hún lítur út fimmtán dögum eftir að leiknum lauk.KSÍ Á leikskýrslunni stendur „Tímasetning atburða liggur ekki fyrir“ sem er væntanlega villumelding frá kerfinu af því að það vantar að skrá mark Fram. Nú fimmtán dögum eftir að leikurinn fór fram á KR-vellinum hefur skýrslan enn ekki verið lagfærð. Magnús er búinn að bíða svo lengi að hann er búinn að skora annað mark á meðan hann er að bíða eftir því að fá þetta mark skráð. Hann skoraði eitt marka Framliðsins í 4-0 sigri á ÍA upp á Skaga og það mark fékk hann skráð á sig. Það hefur verið allt of mikið um óvönduð vinnubrögð hjá dómurum við leikskýrsluskrif í sumar og þetta er enn eitt dæmið um það. Magnús Þórðarson.S2 Sport Besta deild karla Fram Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Mark Fram skoraði Magnús Þórðarson og var þetta hans fyrsta mark í efstu deild. Vandamálið er að dómari leiksins skráði ekki markið á hann. Reyndar skráði hann ekki markið á neinn. Það gufaði upp þegar dómarateymið gekk frá leikskýrslunni. Mark KR, sem Ægir Jarl Jónasson skoraði er skráð á 48. mínútu en mark Framara kemur hvergi fram á leikskýrslu fyrir utan að úrslitin eru rétt skráð. Leikskýrslan eins og hún lítur út fimmtán dögum eftir að leiknum lauk.KSÍ Á leikskýrslunni stendur „Tímasetning atburða liggur ekki fyrir“ sem er væntanlega villumelding frá kerfinu af því að það vantar að skrá mark Fram. Nú fimmtán dögum eftir að leikurinn fór fram á KR-vellinum hefur skýrslan enn ekki verið lagfærð. Magnús er búinn að bíða svo lengi að hann er búinn að skora annað mark á meðan hann er að bíða eftir því að fá þetta mark skráð. Hann skoraði eitt marka Framliðsins í 4-0 sigri á ÍA upp á Skaga og það mark fékk hann skráð á sig. Það hefur verið allt of mikið um óvönduð vinnubrögð hjá dómurum við leikskýrsluskrif í sumar og þetta er enn eitt dæmið um það. Magnús Þórðarson.S2 Sport
Besta deild karla Fram Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira