Perla Sól heldur forystunni Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 17:16 Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir er með forystu á Íslandsmótinu eftir tvo daga. Mynd/seth@golf.is Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Perla Sól er aðeins 15 ára gömul en hún fór hring dagsins á 70 höggum, á pari vallar, rétt eins og hún gerði í gær. Perla spilaði stöðugt golf en hún fékk þrjá fugla og þrjá skolla á hringnum. Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er önnur en hún lék best allra í dag, á höggi undir pari. Ólafía var á fjórum höggum yfir pari í gær svo hún er þremur yfir í heildina. Hún fékk tvö fugla, einn örn og þrjá skolla á hringnum. Berglind Björnsdóttir úr GR er þriðja á sex yfir pari eftir að hafa farið hring dagsins á 71 höggi og fékk hún þar með sama skor og Íslandsmeistari áranna 2018 til 2020, Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er á sjö yfir pari í fjórða sæti. Íslandsmótið í golfi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Perla Sól er aðeins 15 ára gömul en hún fór hring dagsins á 70 höggum, á pari vallar, rétt eins og hún gerði í gær. Perla spilaði stöðugt golf en hún fékk þrjá fugla og þrjá skolla á hringnum. Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er önnur en hún lék best allra í dag, á höggi undir pari. Ólafía var á fjórum höggum yfir pari í gær svo hún er þremur yfir í heildina. Hún fékk tvö fugla, einn örn og þrjá skolla á hringnum. Berglind Björnsdóttir úr GR er þriðja á sex yfir pari eftir að hafa farið hring dagsins á 71 höggi og fékk hún þar með sama skor og Íslandsmeistari áranna 2018 til 2020, Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er á sjö yfir pari í fjórða sæti.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira