„Við skulum gleyma því að þetta hafi gerst“ Nettó 9. ágúst 2022 10:10 Það gekk á ýmsu í eldhúsinu þegar Helgi Jean Claessen eldaði fyllta tómata með kúrbít fyrir Hafdísi Huld. Í nýjasta þætti Get ég eldað? tekur Helgi Jean á móti Hafdísi Huld söngkonu. Þau fóru saman í Nettó og versluðu í fyllta tómata með kúrbít. Það kom fljótlega í ljós að það vantaði perlubygg og voru þá notuð ýmis ráð til að bæta það upp. Hafdís Huld fékk svo að eiga lokasvar þáttaraðarinnar. Getur Helgi eldað? Klippa: Get ég eldað? 6. þáttur UPPSKRIFT fyrir 4 fenginn frá fræ.com 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 öskjur stórir íslenskir tómatar / 10 stk* 1/2 bolli / 100gr íslenskt perlubygg 1 meðalstór kúrbítur / 250 - 300gr 1 msk ferskt garðablóðberg/timjan/thyme 2 msk næringarger chili flögur eftir smekk salt + fjórar árstíðir pipar frá Kryddhúsinu ólífur 70gr furuhnetur *Íslensku tómatarnir eru sérstaklega stórir þessa dagana og líkjast buff tómötum en eru merktir eins og venjulega. Buff tómatar eru líka frábærir í þessa uppskrift vegna þess hversu stórir þeir eru. AÐFERÐ Hitið ofninn á 180*c. Sjóðið perlubygg eftir leiðbeiningum. Fínskerið lauk og kúrbít og mýkið á pönnu ásamt örlítilli olíu á miðlungs hita. Skerið toppinn af tómötunum og losið kjarnann úr. Bætið kjarnanum út á pönnuna. Látið malla í nokkrar mínútur. Skolið og sigtið perlubyggið og bætið út á pönnuna. Bætið garðablóðbergi við með því að losa laufin af stönglunum. Saltið og piprið - ég notaði fjórar árstíðir frá Kryddhúsinu en það eru fjórar gerðir af piparkornum sem gefa ótrúlega gott bragð. Bætið hvítlauk, næringargeri og chili flögum út á pönnuna og hrærið vel. Fyllið tómatana með blöndunni og setjið toppinn á. Bakið tómatana í 20-30 míútur eftir stærð þeirra. Þeir verða pínu krumpaðir og sætir. Berið fram með ristuðum furuhnetum og ólífum. Njótið ótrúlega vel! Matur Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Það kom fljótlega í ljós að það vantaði perlubygg og voru þá notuð ýmis ráð til að bæta það upp. Hafdís Huld fékk svo að eiga lokasvar þáttaraðarinnar. Getur Helgi eldað? Klippa: Get ég eldað? 6. þáttur UPPSKRIFT fyrir 4 fenginn frá fræ.com 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 öskjur stórir íslenskir tómatar / 10 stk* 1/2 bolli / 100gr íslenskt perlubygg 1 meðalstór kúrbítur / 250 - 300gr 1 msk ferskt garðablóðberg/timjan/thyme 2 msk næringarger chili flögur eftir smekk salt + fjórar árstíðir pipar frá Kryddhúsinu ólífur 70gr furuhnetur *Íslensku tómatarnir eru sérstaklega stórir þessa dagana og líkjast buff tómötum en eru merktir eins og venjulega. Buff tómatar eru líka frábærir í þessa uppskrift vegna þess hversu stórir þeir eru. AÐFERÐ Hitið ofninn á 180*c. Sjóðið perlubygg eftir leiðbeiningum. Fínskerið lauk og kúrbít og mýkið á pönnu ásamt örlítilli olíu á miðlungs hita. Skerið toppinn af tómötunum og losið kjarnann úr. Bætið kjarnanum út á pönnuna. Látið malla í nokkrar mínútur. Skolið og sigtið perlubyggið og bætið út á pönnuna. Bætið garðablóðbergi við með því að losa laufin af stönglunum. Saltið og piprið - ég notaði fjórar árstíðir frá Kryddhúsinu en það eru fjórar gerðir af piparkornum sem gefa ótrúlega gott bragð. Bætið hvítlauk, næringargeri og chili flögum út á pönnuna og hrærið vel. Fyllið tómatana með blöndunni og setjið toppinn á. Bakið tómatana í 20-30 míútur eftir stærð þeirra. Þeir verða pínu krumpaðir og sætir. Berið fram með ristuðum furuhnetum og ólífum. Njótið ótrúlega vel!
Matur Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira