Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2022 09:44 Aron með 72 sm bleikjuna Eyjafjarðará er eiginlega örugg með það að gefa einhverjar stórar bleikjur á hverju sumri og það verður engin breyting á þetta árið. Í gær veiddist ein af þessum stóru bleikjum sem sjást reglulega í ánni en hafa reynst mönnum erfiðar í töku. Þessi tröllvaxna bleikja mældist 72 sm og er stærsta bleikjan sem við höfum heyrt af í sumar en hún veidist á Jökulbreiðu. Veiðimaðurinn er Aron Sigurþórsson og óskum við honum innilega til hamingju með þessa flottu bleikju. Það er svo spurning hvort það veiðist einhver stærri í sumar en við viljum gjarnan fá að sjá stórar bleikjur á Veiðivísi því það má lengi dást að stórum fallegum bleikjum svo mikið er víst. Stangveiði Eyjafjarðarsveit Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði
Í gær veiddist ein af þessum stóru bleikjum sem sjást reglulega í ánni en hafa reynst mönnum erfiðar í töku. Þessi tröllvaxna bleikja mældist 72 sm og er stærsta bleikjan sem við höfum heyrt af í sumar en hún veidist á Jökulbreiðu. Veiðimaðurinn er Aron Sigurþórsson og óskum við honum innilega til hamingju með þessa flottu bleikju. Það er svo spurning hvort það veiðist einhver stærri í sumar en við viljum gjarnan fá að sjá stórar bleikjur á Veiðivísi því það má lengi dást að stórum fallegum bleikjum svo mikið er víst.
Stangveiði Eyjafjarðarsveit Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði