Nýr rafbíll frá MG Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2022 07:00 Séð framan á MG4. Nýr rafbíll frá MG er væntanlegur til BL á haustmánuðum. Um er að ræða hlaðbak sem ber heitið MG4 sem er sérlega vel búinn fimm manna fjölskyldubíl í C millistærðarflokki. Forsala á MG4 hófst í vikunni og eru fyrstu bílarnir væntanlegir til BL við Sævarhöfða í lok október. Meðfylgjandi er unnið upp úr fréttatilkynningu frá BL. Nýr undirvagn hannaður frá grunni MG4 er fyrsti bíllinn frá MG í þessum tiltekna stærðarflokki. Bíllinn er byggður á nýjum MSP undirvagni fyrir rafbíla (Modular Scalable Platform) sem MG hefur þróað fyrir flatt gólf og lægri þyngdarpunkt. Í undirvagninum er rafhlaða bílsins sem er aðeins 110 mm á hæð og gerir kleift að auka plássið verulega í farþegarýminu fyrir bæði farangur og farþega. Aðstaða ökmanns í MG4. 64 kWh rafhlaða MG4 verður boðinn í Luxury útfærslu með 64 kWh rafhlöðu sem dregur allt að 435 km. Bíllinn er 201 hestafl, hröðun úr kyrrstöðu í 100 km/klst er tæpar 8 sekúndur og hámarkshraði takmarkaður við 160 km/klst. Verð MG4 Luxury er frá 4.800.000 kr. Hliðar- og aftursvipur MG4. Góðir aksturseiginleikar Vegna lágs þyngdarpunkts og 50:50 þyngdardreifingar má vænta þess að MG4 hafi góða aksturseiginleika. MG4 kemur í upphafi með 400v rafhlöðukerfi og afturhjóladrifi en áformað er að næstu kynslóðir verði einnig boðnar í öðrum útfærslum, m.a. með 800v rafhlöðukerfi fyrir hraðari hleðslu og vali um tvo rafmótora við hvora drifrás í aldrifinni útfærslu. Vistvænir bílar Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent
Meðfylgjandi er unnið upp úr fréttatilkynningu frá BL. Nýr undirvagn hannaður frá grunni MG4 er fyrsti bíllinn frá MG í þessum tiltekna stærðarflokki. Bíllinn er byggður á nýjum MSP undirvagni fyrir rafbíla (Modular Scalable Platform) sem MG hefur þróað fyrir flatt gólf og lægri þyngdarpunkt. Í undirvagninum er rafhlaða bílsins sem er aðeins 110 mm á hæð og gerir kleift að auka plássið verulega í farþegarýminu fyrir bæði farangur og farþega. Aðstaða ökmanns í MG4. 64 kWh rafhlaða MG4 verður boðinn í Luxury útfærslu með 64 kWh rafhlöðu sem dregur allt að 435 km. Bíllinn er 201 hestafl, hröðun úr kyrrstöðu í 100 km/klst er tæpar 8 sekúndur og hámarkshraði takmarkaður við 160 km/klst. Verð MG4 Luxury er frá 4.800.000 kr. Hliðar- og aftursvipur MG4. Góðir aksturseiginleikar Vegna lágs þyngdarpunkts og 50:50 þyngdardreifingar má vænta þess að MG4 hafi góða aksturseiginleika. MG4 kemur í upphafi með 400v rafhlöðukerfi og afturhjóladrifi en áformað er að næstu kynslóðir verði einnig boðnar í öðrum útfærslum, m.a. með 800v rafhlöðukerfi fyrir hraðari hleðslu og vali um tvo rafmótora við hvora drifrás í aldrifinni útfærslu.
Vistvænir bílar Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent