Lennon nú aðeins fimm mörkum frá markameti bikarkeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 15:00 Steven Lennon fagnar einu marka sinna í leiknum á móti Kórdrengjum í gær. Vísir/Diego Steven Lennon skoraði þrjú mörk fyrir FH-inga í 4-2 sigri á Kórdrengjum í átta liða úrslitum Mjólkursbikars karla í gærkvöldi og stók stórt stökk á listanum yfir þá markahæstu í sögu bikarsins. Lennon hefur nú skorað sex mörk í þremur bikarleikjum á þessu tímabili en alls er hann búinn að skora 24 mörk í 31 bikarleik á Íslandi. Lennon fullkomnaði svo þrennu síðar er hann lagði boltann í hornið. Skotinn knái ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að FH fari í undanúrslitin. pic.twitter.com/9kjdNucOx9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 11, 2022 Lennon skoraði þrjú mörk í sex bikarleikjum með Fram en hefur núna skorað 21 mark í 25 bikarleikjum með FH. Með þrennunni í gær þá komst hann upp í sjötta sæti yfir þá leikmenn sem hafa skorað mest í aðalkeppni bikarsins en listann má finna í bókinni Íslenska knattspyrna 2021. Lennon deildi fjórtánda sætinu með Pétri Péturssyni eftir síðasta sumar en hefur farið upp um átta sæti það sem af er sumar og gæti komist enn ofar nú þegar FH-liðið er komið í undanúrslitin. Þeir sem hafa skorað fleiri bikarmörk en Lennon eru Guðmundur Steinsson (29 mörk), Ragnar Margeirsson (26), Hermann Gunnarsson (25), Hörður Magnússon (25) og Ingi Björn Albertsson (25). Lennon vantar því tvö mörk til að komast upp í annað sætið og fimm mörk til að jafna markametið. Steven Lennon jafnaði metin í 1-1 eftir 26. mínútna leik. pic.twitter.com/kmvOhEjdjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 11, 2022 Steven Lennon jafnaði metin aftur fyrir FH með marki úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. pic.twitter.com/jmOOnmapjK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 11, 2022 Mjólkurbikar karla FH Besta deild karla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Lennon hefur nú skorað sex mörk í þremur bikarleikjum á þessu tímabili en alls er hann búinn að skora 24 mörk í 31 bikarleik á Íslandi. Lennon fullkomnaði svo þrennu síðar er hann lagði boltann í hornið. Skotinn knái ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að FH fari í undanúrslitin. pic.twitter.com/9kjdNucOx9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 11, 2022 Lennon skoraði þrjú mörk í sex bikarleikjum með Fram en hefur núna skorað 21 mark í 25 bikarleikjum með FH. Með þrennunni í gær þá komst hann upp í sjötta sæti yfir þá leikmenn sem hafa skorað mest í aðalkeppni bikarsins en listann má finna í bókinni Íslenska knattspyrna 2021. Lennon deildi fjórtánda sætinu með Pétri Péturssyni eftir síðasta sumar en hefur farið upp um átta sæti það sem af er sumar og gæti komist enn ofar nú þegar FH-liðið er komið í undanúrslitin. Þeir sem hafa skorað fleiri bikarmörk en Lennon eru Guðmundur Steinsson (29 mörk), Ragnar Margeirsson (26), Hermann Gunnarsson (25), Hörður Magnússon (25) og Ingi Björn Albertsson (25). Lennon vantar því tvö mörk til að komast upp í annað sætið og fimm mörk til að jafna markametið. Steven Lennon jafnaði metin í 1-1 eftir 26. mínútna leik. pic.twitter.com/kmvOhEjdjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 11, 2022 Steven Lennon jafnaði metin aftur fyrir FH með marki úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. pic.twitter.com/jmOOnmapjK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 11, 2022
Mjólkurbikar karla FH Besta deild karla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira