Dansvænt, hressandi elektrónískt rapp lag með kómískum texta Steinar Fjeldsted skrifar 12. ágúst 2022 21:30 Skál í Botn er fyrsta lagið sem Kafteinn Hafsteinn gefur út í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann Útikött sem var áður þekktur undir nafninu Dovi. Skál í Botn er dansvænt, hressandi elektrónískt rapplag með kómískum texta í the art of storytelling (frásagnarlist) stíl um sjálfselskan, drykkfeldan drullusokk og ævintýri hans á skrallinu en lagið er nú komið út á helstu streymisveitum. Kafteinninn fer ótroðnar slóðir í að kynna útgáfu lagsins en hann er með leik núna á samfélagsmiðlum þar sem hægt er að vinna veglegan verðlaunapakka líkt og sérhannaða vatnsbrúsa, tauhöldupoka ásamt tacomáltið frá Kore á Prikinu og tvo stóra ískalda til að skola máltíðinni niður með. Fylgstu með kappanum á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning
Skál í Botn er dansvænt, hressandi elektrónískt rapplag með kómískum texta í the art of storytelling (frásagnarlist) stíl um sjálfselskan, drykkfeldan drullusokk og ævintýri hans á skrallinu en lagið er nú komið út á helstu streymisveitum. Kafteinninn fer ótroðnar slóðir í að kynna útgáfu lagsins en hann er með leik núna á samfélagsmiðlum þar sem hægt er að vinna veglegan verðlaunapakka líkt og sérhannaða vatnsbrúsa, tauhöldupoka ásamt tacomáltið frá Kore á Prikinu og tvo stóra ískalda til að skola máltíðinni niður með. Fylgstu með kappanum á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið