Pedersen kominn á ról: „Fyrsti leikurinn í sumar þar sem ég fann ekkert til“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2022 07:00 Patrick Pedersen er orðinn níundi markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar. Vísir Eftir þrennu Patricks Pedersen í 6-1 sigri Vals á Stjörnunni í fyrrakvöld er hann kominn með 86 mörk í efstu deild á Íslandi og er kominn á lista þeirra tíu markahæstu í sögu deildarinnar. Hann segir leikinn hafa verið sinn fyrsta í sumar þar sem vann var verkjalaus. Þetta var fimmta þrennan sem Patrick Pedersen skorar fyrir Val sá leikmaður sem hefur skorað flestar þrennur er Hermann Gunnarsson heitinn en hann gerði níu slíkar á sínum ferli. Þriðja mark Pedersen í gær var hans áttugusta og sjötta mark í efstu deild. Hann er nú orðinn níundi markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Hann á aftur á móti 45 mörk í að jafna við Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann efstu deildar frá upphafi. Patrick hafði ekki hugmynd um það á æfingu í morgun að hann væri orðinn einn af 10 markahæstu leikmönnum efstu deildar frá upphafi. „Ég vissi ekki af þessu, en einhverjir af strákunum bentu mér á þetta í morgun. Ég vissi ekki af þessu en það er frábært að heyra,“ Klippa: Patrick Pedersen Patrick var næst spurður að því hvort hann væri farinn að hugsa um að bæta markametið þar sem hann væri aðeins þrjátíu ára gamall og fleiri leikir spilaðir núna í deildinni. „Kannski ekki. Ég á eitt og hálft ár eftir af samningnum hér en við erum núna að spila 27 leiki á tímabilinu, svo það ætti að leiða af sér fleiri mörk. Við sjáum til hvernig þetta fer,“ segir Patrick sem útilokar ekki að framlengja þegar sá samningur rennur út. „Af hverju ekki? Ég kann vel við mig hér, það veltur á Val, hvort þeir vilji framlengja við mig eða ekki. Það kemur í ljós,“ Patrick hefur glímt við meiðsli nánast allt tímabilið og spilað verkjaður í öllum leikjum. „Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem ég fann ekkert til. Ég hef verið í vandræðum með hásinina á mér allt tímabilið. Svo það var gott að finna ekkert til í gær,“ Besta deild karla Valur Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Sjá meira
Þetta var fimmta þrennan sem Patrick Pedersen skorar fyrir Val sá leikmaður sem hefur skorað flestar þrennur er Hermann Gunnarsson heitinn en hann gerði níu slíkar á sínum ferli. Þriðja mark Pedersen í gær var hans áttugusta og sjötta mark í efstu deild. Hann er nú orðinn níundi markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Hann á aftur á móti 45 mörk í að jafna við Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann efstu deildar frá upphafi. Patrick hafði ekki hugmynd um það á æfingu í morgun að hann væri orðinn einn af 10 markahæstu leikmönnum efstu deildar frá upphafi. „Ég vissi ekki af þessu, en einhverjir af strákunum bentu mér á þetta í morgun. Ég vissi ekki af þessu en það er frábært að heyra,“ Klippa: Patrick Pedersen Patrick var næst spurður að því hvort hann væri farinn að hugsa um að bæta markametið þar sem hann væri aðeins þrjátíu ára gamall og fleiri leikir spilaðir núna í deildinni. „Kannski ekki. Ég á eitt og hálft ár eftir af samningnum hér en við erum núna að spila 27 leiki á tímabilinu, svo það ætti að leiða af sér fleiri mörk. Við sjáum til hvernig þetta fer,“ segir Patrick sem útilokar ekki að framlengja þegar sá samningur rennur út. „Af hverju ekki? Ég kann vel við mig hér, það veltur á Val, hvort þeir vilji framlengja við mig eða ekki. Það kemur í ljós,“ Patrick hefur glímt við meiðsli nánast allt tímabilið og spilað verkjaður í öllum leikjum. „Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem ég fann ekkert til. Ég hef verið í vandræðum með hásinina á mér allt tímabilið. Svo það var gott að finna ekkert til í gær,“
Besta deild karla Valur Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Sjá meira