Kristján og Guðrún með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 20:00 Kristján Þór Einarsson er með forystu í karlaflokki í Korpubikarnum. GSÍ Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru með afgerandi forystu fyrir lokadaginn í Korpubikarnum í golfi. Korpubikarinn er lokamótið á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Kristján Þór lék holurnar 18 í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari vallarins, og hélt þar með góðu gengi gærdagsins áfram. Hann lék hringinn á 67 höggum í gær og er því samtals á 12 höggum undir pari. Næstur á eftir Kristjáni er Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili á samtals átta höggum undir pari og þar á eftir koma fjórir kylfingar á fjórum höggum undr pari. Efsti maður gærdagsins, Jóhannes Guðmundsson, lék hins vegar á fjórum höggum yfir pari í dag og er fallinn niður í áttunda sæti. Í kvennaflokki heldur Guðrún Brá toppsætinu frá því í gær, en hún lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Guðrún er því samtals á níu höggum undir pari, átta höggum á undan Perlu Sól Sigurbrandsdóttir sem er í öðru sæti. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Korpubikarinn er lokamótið á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Kristján Þór lék holurnar 18 í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari vallarins, og hélt þar með góðu gengi gærdagsins áfram. Hann lék hringinn á 67 höggum í gær og er því samtals á 12 höggum undir pari. Næstur á eftir Kristjáni er Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili á samtals átta höggum undir pari og þar á eftir koma fjórir kylfingar á fjórum höggum undr pari. Efsti maður gærdagsins, Jóhannes Guðmundsson, lék hins vegar á fjórum höggum yfir pari í dag og er fallinn niður í áttunda sæti. Í kvennaflokki heldur Guðrún Brá toppsætinu frá því í gær, en hún lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Guðrún er því samtals á níu höggum undir pari, átta höggum á undan Perlu Sól Sigurbrandsdóttir sem er í öðru sæti.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira