Kristján og Guðrún sigruðu Korpubikarinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2022 19:05 Guðrún Brá Björgvinsdóttir bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í Korpubikarnum í golfi. Getty/Charles McQuillan Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili stóðu uppi sem sigurvegarar í Korpubikarnum í golfi, lókamótinu á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Kristján og Guðrún höfðu afgerandi forystu fyrir lokadaginn, en Kristján hafði fjögurra högga forystu á Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili og Guðrún hafði átta högga forystu á Perlu Sól Sigurbrandsdóttur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Kristján lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Hann kláraði hringina þrjá því samtals á 198 höggum, 18 höggum undir pari vallarins. Axel Bóasson hafnaði í öðru sæti á 16 höggum undir pari, en þrír kylfingar komu þar á eftir jafnir í þriðja sæti á átta höggum undir pari. Í kvennaflokki bar Guðrún Brá höfuð og herðar yfir andstæðinga sína, en hún lék hringinn í dag á 69 höggum. Samtals lék hún hringina þrjá á 204 höggum, eða 12 höggum undir pari vallarins. Perla Sól hafnaði í öðru sæti á samtals 216 höggum, eða á parinu. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kristján og Guðrún höfðu afgerandi forystu fyrir lokadaginn, en Kristján hafði fjögurra högga forystu á Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili og Guðrún hafði átta högga forystu á Perlu Sól Sigurbrandsdóttur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Kristján lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Hann kláraði hringina þrjá því samtals á 198 höggum, 18 höggum undir pari vallarins. Axel Bóasson hafnaði í öðru sæti á 16 höggum undir pari, en þrír kylfingar komu þar á eftir jafnir í þriðja sæti á átta höggum undir pari. Í kvennaflokki bar Guðrún Brá höfuð og herðar yfir andstæðinga sína, en hún lék hringinn í dag á 69 höggum. Samtals lék hún hringina þrjá á 204 höggum, eða 12 höggum undir pari vallarins. Perla Sól hafnaði í öðru sæti á samtals 216 höggum, eða á parinu.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira