„Viljum fara alla leið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2022 21:56 Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað níu mörk í síðustu sex leikjum KA. Þrjú komu í Garðabænum í kvöld. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson var eðlilega léttur í skapi eftir leik Stjörnunnar og KA enda skoraði hann þrennu í 2-4 sigri Akureyringa. „Það var virkilega sætt að vinna. Þetta voru mjög mikilvæg þrjú stig. Við ætluðum okkur að koma hingað og vinna og tókst það. Frammistaðan í fyrri hálfleik var virkilega góð. Við lágum aðeins aftarlega í seinni hálfleik því við vorum með forystu en svo kom þetta fjórða mark og það drap leikinn. Ég er virkilega ánægður,“ sagði Nökkvi í leikslok. Dalvíkingurinn hefur farið hamförum að undanförnu og er markahæstur í Bestu deildinni með sextán mörk. Auk þess hefur hann skorað fimm mörk í Mjólkurbikarnum. „Bara aukaæfingin,“ sagði Nökkvi aðspurður hver lykilinn að góðri frammistöðu í síðustu leikjum væri. „Ég er búinn að segja þetta í hvert einasta skipti og þetta gildir ennþá. Gera smáatriðin rétt og aukaæfingin skilar sér á endanum.“ Nökkvi viðurkennir að hann sé fullur sjálfstrausts þessa dagana. „Ég er að spila á hvað mesta sjálftraustinu núna,“ sagði hann. Nökkvi segir að KA-menn ætli sér að taka þátt í toppbaráttunni af fullum þunga. Þeir eru nú aðeins þremur stigum frá toppi Bestu deildarinnar. „Eins langt og við getum. Það eru stórir leikir framundan og við viljum fara alla leið. Það er klárt mál,“ sagði Nökkvi að lokum. Besta deild karla KA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Það var virkilega sætt að vinna. Þetta voru mjög mikilvæg þrjú stig. Við ætluðum okkur að koma hingað og vinna og tókst það. Frammistaðan í fyrri hálfleik var virkilega góð. Við lágum aðeins aftarlega í seinni hálfleik því við vorum með forystu en svo kom þetta fjórða mark og það drap leikinn. Ég er virkilega ánægður,“ sagði Nökkvi í leikslok. Dalvíkingurinn hefur farið hamförum að undanförnu og er markahæstur í Bestu deildinni með sextán mörk. Auk þess hefur hann skorað fimm mörk í Mjólkurbikarnum. „Bara aukaæfingin,“ sagði Nökkvi aðspurður hver lykilinn að góðri frammistöðu í síðustu leikjum væri. „Ég er búinn að segja þetta í hvert einasta skipti og þetta gildir ennþá. Gera smáatriðin rétt og aukaæfingin skilar sér á endanum.“ Nökkvi viðurkennir að hann sé fullur sjálfstrausts þessa dagana. „Ég er að spila á hvað mesta sjálftraustinu núna,“ sagði hann. Nökkvi segir að KA-menn ætli sér að taka þátt í toppbaráttunni af fullum þunga. Þeir eru nú aðeins þremur stigum frá toppi Bestu deildarinnar. „Eins langt og við getum. Það eru stórir leikir framundan og við viljum fara alla leið. Það er klárt mál,“ sagði Nökkvi að lokum.
Besta deild karla KA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira