Þeir ætla einnig að skola skít í PowerWash Simulator, fara yfir fréttir vikunnar, draga í sumarleik Olís, skoða Fantasy deildina og margt fleira.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.