Myndband: Fox News gagnrýnir „bensínhák“ Harry prins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2022 07:00 Bílstjóri Harry prins á Audi e-Tron. Fox News hefur í gegnum tíðina fjallað ítrekað um að loftslagsbreytingar séu farsi, búinn til af fjölmiðlum. Eða þá að þær eru komnar til af náttúrulegum ástæðum en ekki af mannavöldum. Fox News gagnrýndi á dögunum Harry bretaprins fyrir að láta bensínhák sinn ganga í lausagangi í lengri tíma. Bíllinn sem um ræðir er Audi e-Tron, rafbíll. Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar. Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent
Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar.
Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent