Beyoncé fellur niður um eitt sæti eftir að hafa verið ósigrandi í rúman mánuð með lagið Break My Soul og Harry Styles fylgir fast á eftir með lagið Late Night Talking af plötunni Harry’s House.
Þá var Hold Me Closer, nýja lag Elton John og Britney Spears, kynnt inn sem líklegt til vinsælda. Síðasta samstarf Elton John við bresku poppsöngkonuna Dua Lipa sló öll met en lagið Cold Heart sat í fyrsta sæti vinsældarlista víða um heiminn.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957.
Íslenski listinn í heild sinni:
Íslenski listinn á Spotify: