Siggi Jóns stakk brotnum tönnum Kára í jakkavasann og leik haldið áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 07:30 Sigurður Jónsson passaði upp á tennur Kára Árnasonar á meðan hann hélt áfram leik. Sigurður tók hann svo af velli skömmu síðar. Samsett/Bára Dröfn/Skessuhorn Kári Árnason fékk olnbogaskot í leik með Víkingi snemma á ferlinum sem varð þess valdandi að hann spilað með góm í munninum næsta rúma áratuginn. Sigurður Jónsson, þjálfari hans hjá Víkingum, var innan handar þegar tennur Kára brotnuðu. Kári fór um víðan völl í viðtali við þá Vilhjálm Frey Hallsson og Andra Geir Gunnarsson í hlaðvarpinu Steve Dagskrá og ræddi meðal annars árin sín í bandaríska háskólaboltanum. Andri spurði hann þá hvort að þaðan hefði komið sú venja Kára að spila með góm í kjaftinum. Kári sagði það ekki vera rakið til Bandaríkjanna heldur hafi hann fengið olnbogaskot á kjaftinn í leik með Víkingum hér heima, þegar Sigurður Jónsson var þjálfari liðsins. „Nei, ég braut framtennurnar í leik í íslensku deildinni á móti Grindavík,“ segir Kári í Steve Dagskrá. „Ég greip þær, lét Sigga Jóns [þáverandi þjálfara Víkings] fá þær, hann stakk þeim í jakkavasann og svo var bara spilað áfram,“ Kári með góminn í leik Íslands og Austurríkis á EM 2016.Paul Gilham/Getty Images „Ég elti gæjann á röndum og ætlaði að hefna mín á honum. Þá tók Siggi mig út af og sá nákvæmlega hvað var í gangi,“ segir Kári enn fremur „Ég tók þá tennurnar frá Sigga og strunsaði inn í klefa. Pabbi hringdi þá í tannlækna vin sinn sem græjaði þetta og límdi brotin aftur í og hann bjó til svona græju,“ segir Kári sem á þá við góminn sem hann hefur borið í efri gómnum nánast allan sinn feril síðan. Kári þurfti að láta laga tennurnar á ný þegar hann fékk olnboga í andlitið á æfingu um tíu árum síðar en svo segist hann hafa fengið nýtt stell þegar hann spilaði í Tyrklandi með Gençlerbirliği frá 2018 til 2019. Eftir dvöl sína þar sneri hann heim og vann bikartitil með Víkingum 2019, tvöfalt í fyrra áður en skórnir fóru á hilluna. Í dag er hann yfirmaður knattspyrnumála í Fossvoginum. Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Sjá meira
Kári fór um víðan völl í viðtali við þá Vilhjálm Frey Hallsson og Andra Geir Gunnarsson í hlaðvarpinu Steve Dagskrá og ræddi meðal annars árin sín í bandaríska háskólaboltanum. Andri spurði hann þá hvort að þaðan hefði komið sú venja Kára að spila með góm í kjaftinum. Kári sagði það ekki vera rakið til Bandaríkjanna heldur hafi hann fengið olnbogaskot á kjaftinn í leik með Víkingum hér heima, þegar Sigurður Jónsson var þjálfari liðsins. „Nei, ég braut framtennurnar í leik í íslensku deildinni á móti Grindavík,“ segir Kári í Steve Dagskrá. „Ég greip þær, lét Sigga Jóns [þáverandi þjálfara Víkings] fá þær, hann stakk þeim í jakkavasann og svo var bara spilað áfram,“ Kári með góminn í leik Íslands og Austurríkis á EM 2016.Paul Gilham/Getty Images „Ég elti gæjann á röndum og ætlaði að hefna mín á honum. Þá tók Siggi mig út af og sá nákvæmlega hvað var í gangi,“ segir Kári enn fremur „Ég tók þá tennurnar frá Sigga og strunsaði inn í klefa. Pabbi hringdi þá í tannlækna vin sinn sem græjaði þetta og límdi brotin aftur í og hann bjó til svona græju,“ segir Kári sem á þá við góminn sem hann hefur borið í efri gómnum nánast allan sinn feril síðan. Kári þurfti að láta laga tennurnar á ný þegar hann fékk olnboga í andlitið á æfingu um tíu árum síðar en svo segist hann hafa fengið nýtt stell þegar hann spilaði í Tyrklandi með Gençlerbirliği frá 2018 til 2019. Eftir dvöl sína þar sneri hann heim og vann bikartitil með Víkingum 2019, tvöfalt í fyrra áður en skórnir fóru á hilluna. Í dag er hann yfirmaður knattspyrnumála í Fossvoginum.
Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn