„Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2022 21:06 Jakob Snær Árnason (lengst til vinstri) fagnar marki sínu. vísir/hulda margrét Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. „Ég held ég væri að ljúga ef ég segði að við færum allavega ekki pínu sáttir héðan. Að sjálfsögðu komum við hingað til að sækja stigin þrjú og við erum í harðri baráttu á toppnum en úr því sem komið var gæti þetta stig orðið stórt. Við virðum það,“ sagði Jakob í samtali við Vísi í leikslok. Á fimmtudaginn var KA í annarri stöðu og fékk á sig sigurmark í uppbótartíma gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. En sat tapið í Kaplakrika í leikmönnum KA í kvöld? „Það er spurning. Ekki í löppunum en kannski í hausnum. Auðvitað vorum við sárir. Við áttum ekki okkar besta leik en vorum samt betri aðilinn og hefðum viljað alla leið. En á svona augnablikum verðum við að standa þétt saman og nýta það sem eftir er að tímabilinu,“ sagði Jakob. Þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar hann skoraði jöfnunarmark KA með skoti í fjærhornið úr nokkuð erfiðri stöðu. „Við Bjarni [Aðalsteinsson] náum einstaklega vel saman. Hann fann mig, færið var þröngt en ég sá smá glufu í klofinu á varnarmanninum. Það er aldrei leiðinlegt að klobba og skora, hvað þá í stöng og inn og á lokamínútu. Eina sem hefði toppað þetta er ef þetta hefði verið fyrir öllum þremur stigunum,“ sagði Jakob að lokum. Besta deild karla KA Fram Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
„Ég held ég væri að ljúga ef ég segði að við færum allavega ekki pínu sáttir héðan. Að sjálfsögðu komum við hingað til að sækja stigin þrjú og við erum í harðri baráttu á toppnum en úr því sem komið var gæti þetta stig orðið stórt. Við virðum það,“ sagði Jakob í samtali við Vísi í leikslok. Á fimmtudaginn var KA í annarri stöðu og fékk á sig sigurmark í uppbótartíma gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. En sat tapið í Kaplakrika í leikmönnum KA í kvöld? „Það er spurning. Ekki í löppunum en kannski í hausnum. Auðvitað vorum við sárir. Við áttum ekki okkar besta leik en vorum samt betri aðilinn og hefðum viljað alla leið. En á svona augnablikum verðum við að standa þétt saman og nýta það sem eftir er að tímabilinu,“ sagði Jakob. Þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar hann skoraði jöfnunarmark KA með skoti í fjærhornið úr nokkuð erfiðri stöðu. „Við Bjarni [Aðalsteinsson] náum einstaklega vel saman. Hann fann mig, færið var þröngt en ég sá smá glufu í klofinu á varnarmanninum. Það er aldrei leiðinlegt að klobba og skora, hvað þá í stöng og inn og á lokamínútu. Eina sem hefði toppað þetta er ef þetta hefði verið fyrir öllum þremur stigunum,“ sagði Jakob að lokum.
Besta deild karla KA Fram Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira