Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Hjörvar Ólafsson skrifar 5. september 2022 22:47 Ólafur Davíð Jóhannesson lét vel í sér heyra úr boðvangnum í kvöld en hér vætir hann kverkar sínar eftir vel valin hvatningarorð. Vísir/Vilhelm Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. „Þetta eru vonbrigði ég verð að viðurkenna það. Við eyddum hér heilum hálfleik, þeim fyrri, í að gera bara ekki neitt. Fyrri hálfleikurinn situr í mér en við vorum vissulega mun betri í þeim seinni og hefðum getað komist yfir,“ sagði Ólafur Davíð svekktur þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport að leik loknum. Valur hafði leikið sex deildarleiki eftir endurkomu Ólafs Davíðs fyrir þennan leik, haft betur í þremur þeirra og gert þrjú jafntefli. „Mér fannst eins og við værum hræddir framan af leik, þorðum ekki að fá boltann og vorum komnir allt of aftarlega á völlinn. Frederik Schram hélt okkur inni í leiknum og hann er klárlega einn af bestu markvörðum Íslands,“ sagði þjálfarinn brunaþungur um frammistöðu sinna manna. „Ég held að það sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að Blikar verði Íslandsmeistarar. Þeir hafa verið besta lið landsins síðustu þrjú ár en ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum. Ef þeir gera það ekki núna held ég að þeir geri það bara aldrei aftur,“ sagði hann um stöðu mála í toppbaráttu deildarinnar. Breiðablik er með 47 stig og hefur 11 stiga forskot á KA og 12 stiga forystu á Víking eftir úrslit 20. umferðarinnar. Valur situr svo í fjórða sæti með 32 stig. Besta deild karla Valur Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði ég verð að viðurkenna það. Við eyddum hér heilum hálfleik, þeim fyrri, í að gera bara ekki neitt. Fyrri hálfleikurinn situr í mér en við vorum vissulega mun betri í þeim seinni og hefðum getað komist yfir,“ sagði Ólafur Davíð svekktur þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport að leik loknum. Valur hafði leikið sex deildarleiki eftir endurkomu Ólafs Davíðs fyrir þennan leik, haft betur í þremur þeirra og gert þrjú jafntefli. „Mér fannst eins og við værum hræddir framan af leik, þorðum ekki að fá boltann og vorum komnir allt of aftarlega á völlinn. Frederik Schram hélt okkur inni í leiknum og hann er klárlega einn af bestu markvörðum Íslands,“ sagði þjálfarinn brunaþungur um frammistöðu sinna manna. „Ég held að það sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að Blikar verði Íslandsmeistarar. Þeir hafa verið besta lið landsins síðustu þrjú ár en ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum. Ef þeir gera það ekki núna held ég að þeir geri það bara aldrei aftur,“ sagði hann um stöðu mála í toppbaráttu deildarinnar. Breiðablik er með 47 stig og hefur 11 stiga forskot á KA og 12 stiga forystu á Víking eftir úrslit 20. umferðarinnar. Valur situr svo í fjórða sæti með 32 stig.
Besta deild karla Valur Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti