Hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 09:57 Peter Straub skrifaði meðal annars tvær hryllingssögur með Stephen King. Getty Bandaríski hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn, 79 ára að aldri. Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award. Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award.
Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira