Rithöfundurinn Javier Marias fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2022 08:05 Javier Marias var af mörgum talinn vera líklegur til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels. EPA Spænski rithöfundurinn og þýðandinn Javier Marias er látinn, sjötugur að aldri. Meðal þekktra bóka eftir Marias má nefna þríleikinn Tu rostro mañana, eða Andlit þitt á morgun, og bókina Ástir sem kom út á íslensku fyrir um tíu árum síðan. Marias hefur síðustu ár verið ofarlega á listum yfir höfunda sem líklegastir eru til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels. Að sögn útgefanda Marias lést hann á sjúkrahúsi í Madríd eftir að hafa fengið sýkingu í lungu. Hann hafði áður greinst með Covid-19. Alls hafa verið gefnar út sextán skáldsögur eftir Marias og hafa verk eftir hann verið þýdd á 46 tungumál. Segir í frétt DW að bækur eftir Marias hafi verið seldar í níu milljónum eintaka. Auk þess að vera afkastamikill skáldsagnarrithöfundur var Marias afkastamikill þýðandi, auk þess að vera fastur penni í spænska dagblaðinu El Pais. Bókin Ástir kom út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur árið 2013. Andlát Bókmenntir Spánn Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Marias hefur síðustu ár verið ofarlega á listum yfir höfunda sem líklegastir eru til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels. Að sögn útgefanda Marias lést hann á sjúkrahúsi í Madríd eftir að hafa fengið sýkingu í lungu. Hann hafði áður greinst með Covid-19. Alls hafa verið gefnar út sextán skáldsögur eftir Marias og hafa verk eftir hann verið þýdd á 46 tungumál. Segir í frétt DW að bækur eftir Marias hafi verið seldar í níu milljónum eintaka. Auk þess að vera afkastamikill skáldsagnarrithöfundur var Marias afkastamikill þýðandi, auk þess að vera fastur penni í spænska dagblaðinu El Pais. Bókin Ástir kom út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur árið 2013.
Andlát Bókmenntir Spánn Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira